febrúar 7, 2015

Körfubolti karla Fjöln­ir – Skalla­grím­ur 88:78

Fjöln­is­menn tóku á móti Skalla­grím í Dom­in­os-deild karla í körfuknatt­leik í kvöld. Leik­ur­inn hafði gríðarlega þýðingu fyr­ir bæði lið, sem voru með 6 stig fyr­ir um­ferðina. Að henni lok­inni eru það Fjöln­is­menn sem fagna því átt­unda því gerðu sér lítið fyr­ir og unnu
Lesa meira