Meistaraflokkur kvenna sigrar Hauka 2-1
0
í gærkvöld vann meistaraflokkur kvenna flottan sigur á Haukastelpum sem voru í efsta sæti a riðils 1. deildar kvenna fyrir kvöldið. Leikurinn endaði 2-1 fyrir Fjölni og skoraði Esther Rós Arnarsdóttir bæði mörk okkar stelpna í leiknum. Nokkrar myndir frá leiknum. Lesa meira










