Aðsent efni

Guðsþjónustur sunnudaginn 22. janúar

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Fermingarbörnum í Rimaskóla og Foldaskóla er sérstaklega boðið ásamt fjölskyldum. Það verður stuttur fundur með þeim eftir messuna. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og séra Sigurður Grétar Helgason þjóna. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er
Lesa meira

WOW Reykjavik International Games – Íþróttahátíð í Reykjavík 26.jan-5.feb

WOW Reykjavik International Games – Íþróttahátíð í Reykjavík 26.jan-5.feb  Íþróttahátíðin WOW Reykjavik International Games fer fram dagana 26.janúar til 5.febrúar næstkomandi. Í tilefni 10 ára afmælis leikanna verður dagskráin sérstaklega glæsileg og hluti af Vetrarhátíð. 
Lesa meira

Reykjavíkurmeistarar í Körfubolta – 7. flokkur Fjölnis með 4 drengi úr Rimaskóla í liðinu.

Körfuknattleiksdeildir íþróttafélaganna í Reykjavík í samstarfi við Íþróttabandalag Reykjavíkur og Körfuknattleikssambands Íslands stóðu fyrir Reykjavíkurmóti fyrir drengi fædda 2004 dagana 14.-15. janúar. Leiknir voru 6 hörkuleikir á laugardag í tveimur riðlum og keppt var u
Lesa meira

„Þetta er nýtt form af ör­orku“

Þau börn sem eru með flók­in tauga­frávik í þroska virðast vera viðkvæm­ari en önn­ur fyr­ir snjall­tækn­inni. Þetta eru börn með of­virkni, at­hygl­is­brest, ein­hverfu, tourette-ein­kenni eða asp­er­ger svo dæmi séu tek­in. Dæmi eru um að mik­il skjánotk­un geti leitt t
Lesa meira

Krílaæfingar körfuknattleiksdeildar Fjölnis eru á laugardögum kl. 9.00-9.50 í Rimaskóla

Krílaæfingar körfuknattleiksdeildar Fjölnis eru á laugardögum kl. 9.00-9.50 í Rimaskóla líkt og undanfarna tvo vetur fyrir börn fædd 2011 og síðar. Ester Alda þjálfari tekur vel á móti ykkur en hún hefur þjálfað körfubolta í 8 ár ásamt því að hafa unnið í leikskóla.  Miki
Lesa meira

Grafarvogskirkkja – sunnudagur 16.janúar 2017

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hafa sr. Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir.
Lesa meira

Íþróttaskóli f. börn fædd 2014 – 2011

Handknattleiksdeild Fjölnis ætlar að bjóða upp á íþróttaskóla fyrir börn á leikskólaaldri (2014 – 2011). Áhersla er lögð á skemmtilega leiki og þrautir við hæfi fyrir þennan aldurshóp. Íþróttaskólinn verður á laugardögum í Vættaskóla-Borgum sjá frekari upplýsingar í auglýsing
Lesa meira

Reykjavíkurmót í körfubolta fyrir drengi fædda 2004 dagana 14.-15. janúar í Rimaskóla.

RVK mótið um helgina og er haldið í Rimaskóla – Grafarvogi. Laugardagur 12:30 Fjölnir-Ármann b 13:30 KR-Valur 14:30 Ármann b-ÍR 15:30 Ármann-Valur 16:30 Fjölnir-ÍR 17:30 KR-Ármann Sunnudagur 12:00 5-6 sæti 13:00 3-4 sæti 14:00 Úrslitaleikur Körfuknattleiksdei
Lesa meira

Nýtt íþróttahús í Grafarvogi á næsta ári

Fyrir stuttu var skrifað undir samning við íþróttafélagið Fjölni, fasteignafélagið Reginn og Borgarholtsskóla um uppbyggingu á fjölnota íþróttahúsi við Egilshöll í gær. Jafnframt var innsiglað samstarf þessara aðila um notkun á húsinu og annarra íþróttamannvirkja í Grafarvogi
Lesa meira

Sunnudagurinn 8. janúar – Nýr prestur settur inn í embætti og sunnudagaskólinn hefst á ný

Messa  kl. 11:00 Séra Gísli Jónasson prófastur setur sr. Grétar Halldór Gunnarsson inn í embætti prests við Grafarvogssöfnuð. Sr. Grétar Halldór prédikar og prestar sanfaðarins þjóna fyrir altari. Eftir messu verður boðið upp á léttan hádegisverð og kaffi. Sunnudagaskóli kl.
Lesa meira