Garðeigendur hvattir til að huga að trjágróðri
Víðast er trjágróður til prýði og ánægju, en þegar hann hefur vaxið út fyrir lóðarmörk getur hann skapað óþægindi og hindrað för vegfarenda. Reykjavíkurborg hvetur garðeigendur til að bregðast við og klippa tré sín Lesa meira