Eldri borgarar í tölvukennslu
Krakkarnir í 7. bekk Korpu eru að taka þátt í áhugaverður verkefni í samstarfi við Korpúlfa í Grafarvogi, en það er félag eldri borgara í Grafarvogi. Korpúlfum er boðið upp á tölvufærninámskeið þar sem krakkarnir í 7. bekk eru leiðbeinendur, þ.e. þau kenna eldri borgunum á það... Lesa meira