Konudagurinn í dag
Í dag, 22. febrúar, er konudagurinn. Við hér á grafarvogsbuar.is óskum öllum konum til hamingju með daginn. Blómaverslanir og gjafavöruverslanir opnuðu árla morguns en það er til siðs að karlar gefi konum blóm eða aðra gjöf á þessum degi. Bakarar láta heldur ekki sitt eftir... Lesa meira