Grafarvogur

Íbúar vilja áningarstað fyrir botni Grafarvogs

Íbúar í Grafarvogi leggja til hugmyndir fyrir 117 milljónir í hverfakosningunum Betri hverfi 2015. Þar á meðal er hundagerði á Gufunessvæðinu, áningarstaður fyrir botni Grafarvogs og margt fleira áhugavert. Íbúar í Grafarvogi leggja til að sett verði upp hundagerði 
Lesa meira

Bryggjuhverfið í Grafarvogi

Árið 1992 var gerður samningur milli Björgunar og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu íbúðar- og atvinnuhverfis á uppfyllingu austan athafnasvæðis Björgunar í Grafarvogi. Björgun fékk Björn Ólafs arkitekt i París til að annast deiliskipulag og að hluta til hönnun húsa í hverfinu.
Lesa meira

Félagsmiðstöð Borgir í Spöng

Félagsmiðstöð í Spöng í Grafarvogi var formlega tekin í notkun og mun hún bæta þjónustu við eldri borgara í hverfinu. Íbúar Eirborgar munu njóta þjónustu í nýju Félagsmiðstöðinni, en innangengt er um tengigang milli bygginganna. Korpúlfar, félag eldri borgara í Grafarvogi, verður
Lesa meira

Korpúlfsstaðir

Korpúlfsstaðir eru jörð í Reykjavík kenndir við Korpúlf bónda sem getið er í Kjalnesinga sögu. Jörðin varð eign Viðeyjarklausturs á miðöldum og varð síðan konungseign. Thor Jensen eignaðist jörðina árið 1922 og reisti þar núverandi hús og fullkomið mjólkurbú sem lagðist af vegna
Lesa meira

Landsnet er alveg með þetta

VERKEFNIÐFJÁRÖFLUN TIL TÆKJAKAUPA Geislameðferð er mikilvægur þáttur í baráttu við krabbamein Í hálfa öld hefur beiting háorku (MV) ljóseindageislunar frá línuhröðum verið sú tækni sem mest hefur verið notuð fyrir geislameðferð krabbameinssjúklinga. Geislameðferð hefur skilað
Lesa meira

Tunglið lýsir upp Grafarvog

Tunglið skín vel yfir Grafarvoginn. Tunglið, eða máninn, er eini fylgihnöttur jarðar. Meðalfjarlægð tungls og jarðar er 384.403 km og þvermál þess er 3.476 km. Það hefur bundinn möndulsnúning, þ.e. tunglið snýr alltaf sömu hlið að jörðinni. Tunglið fer einn hring umhverf
Lesa meira

Sundlaug Grafarvogs

GRAFARVOGSLAUG Grafarvogslaug v/ Dalhús 112 Reykjavík Sími: 411 5300 Fax: 587 3855 grafarvogslaug@itr.is Forstöðumaður: Jens Á. Jónsson jens.a.jonsson@reykjavik.is Afgreiðslutími Mánudaga – fimmtudaga 06:30 – 22:00 Föstudaga 06:30 – 20:00 Helgar 09:00 –
Lesa meira

Verslunarmiðstöðin Spöngin

  Verslunarmiðstöðin í Spönginni er stærsti verslunar- og þjónustukjarninn í Grafarvogi. Þar eru tvær stórar matvöruverslanir auk fjölda annarra verslana í veitinga- og þjónustugeiranum. Þar ættu íbúar hverfisins að finna flest sem hugann girnist. Þar er einnig til húsa
Lesa meira

Íþróttasvæði Fjölnis við Dalhús

Á íþróttasvæði Fjölnis við Dalhús eru glæsileg mannvirki. Þar má nefna knattspyrnuvöll með áhorfendapöllum, íþróttahús, sundlaug, æfingavelli og tennisvöll. Follow
Lesa meira

Grafarvogskirkja er kirkjan okkar

Kirkjan Grafarvogssókn er stærsta sókn landsins. Grafarvogssöfnuður var stofnaður 1989. Fyrsta skóflustungan var tekin 18. maí 1991. Fyrri hluti kirkjunnar var vígður 12. desember 1993. Kirkjan var síðan vígð þann 18. júní 2000. Arkitektar hennar eru Finnur Björgvinsson og Hilmar
Lesa meira
12