Kynnið ykkur dagskrá Grafarvogsdagsins hér [su_button url=“http://grafarvogsbuar.is/wp-content/uploads/2015/05/grafarvogsdagurinn-kynningarblad-vefupplausn.pdf“]Dagskráin….[/su_button] Follow Lesa meira
OPIÐ HÚS AÐ KORPÚLFSSTÖÐUM laugardaginn 30.maí, kl.12-17. Listamenn á Korpúlfsstöðum taka þátt í fjölskylduhátíð Grafarvogs og bjóða gesti velkomna á vinnustofur sínar í þessu sögufræga stórbýli við borgarmörkin. Veitingasala á kaffistofunni. GALLERÍ KORPÚLFSSTAÐIR, sem fagna Lesa meira
Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju á Hvítasunnudag kl. 11:00. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur prédikar og þjónar ásamt þeim Þóru Björgu Sigurðardóttur guðfræðinema og æskulýsðfulltrúa kirkjunnar og sr. Sigurði Grétari Helgasyni. Ritningarlestra lesa Ingibj Lesa meira
Arnar Pétursson setti nýtt brautarmet og bætti sinn besta tíma í 10 km hlaupi. Helga Guðný Elíasdóttir sigraði kvennaflokkinn í 10 km hlaupinu. Það lék við okkur veðrið í hlaupinu í dag. Allir komust þurrir í mark og smá sólarglenna í lokin. Best að búa í Grafarvogi [su_button Lesa meira
Vinna við hreinsun gatna og gönguleiða gengur hægar en undanfarin ár vegna gríðarlegs sandmagns á stéttum og stígum sem dreift var á stíga og gangstéttar til hálkuvarna í vetur. Starfsmenn verktaka hafa því orðið að vinna lengri vinnudaga en áætlað var. Forsópun (fyrri umferð) Lesa meira
Laugardaginn 23.maí fyllast Dalhús af fimleikakrökkum. Þema sýningarinnar er frumskógur Fjölnis og rúmlega 400 iðkendur leika listir sínar. Sýning 1 kl.10.30 Sýning 2 kl.13.00 Forsala miða fer fram í Dalhúsum föstudaginn 22.maí milli klukkan 15.00-19.00 í Dalhúsum. Miðar verða Lesa meira
Davíð og Sigmar voru einnig í U15 fyrir ári síðan en Hlynur var í sinni fyrstu keppni fyrir Ísland. Þeir kepptu í Stokkhólmi 12.-17.maí. Þeir voru bæði Fjölni og Íslandi til sóma bæði innan sem utan vallar. Þeir komust ekki á pall en börðust frá upphafi til enda. Árgangur Lesa meira
Rimaskóli auglýsir starf húsvarðar laust frá 1. ágúst Rimaskóli hefur auglýst starf umsjónarmanns eða húsvarðar skólans laust til umsóknar. Starfið er auglýst inn á www.storf.is . Skarphéðinn Jóhannsson sem gegnt hefur starfinu frá árinu 2001 hefur sagt starfi sínu lausu. Lesa meira
Rannveig Kramer stóð sig frábærlega á IFBB 2015 Evrópukeppninni og er hún tvöfaldur Evrópumeistari í Body Fitness, hún vann í 11 kvenna flokk í +45 á þessu risa Evrópumóti þar sem aðeins þeir bestu frá hverju landi fá að keppa og einnig tók hún Over all titilinn í Master. Lesa meira