Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í 19. skiptið laugardaginn 28. maí síðastliðin.

Grafarvogsdagurinn var haldinn hátíðlegur í 19. skiptið laugardaginn 28. maí síðastliðin. Mikið var um dýrðir og var dagskrá fjölbreytt og dreifðist hún víðs vegar um hverfið. Eitt af helstu markmiðum hátíðahaldanna er að bjóða Grafarvogsbúum upp á fjölbreytta skemmtidagskrá þar
Lesa meira

Fyrsta Carlsbergstúka í heiminum á Sportbar Egilshöll – Grafarvogi.

Fyrir EM mun Keiluhöllin í Egilshöll í samstarfi við Ölgerðina og Carlsberg International, setja upp fyrstu Carlsbergstúku á Sportbar í heiminum. En Carlsbergstúkur hafa hingað til verið settar upp á öllum helstu knattspyrnuvöllum í heimi. “Þetta er auðvitað rosalega spennandi
Lesa meira

Ísbúð Vesturbæjar opnar í Brekkuhúsum Grafarvogi

Ísbúð Vesturbæjar verður opnuð í Brekkuhúsum 1 klukkan 12 á morgun, þriðjudag, og verður þetta um leið sjötta búðin á höfuðborgarsvæðinu. Ísbúð Vesturbæjar hefur notið mikilla vinsælda í gegnum tíðina og munu Grafarvogsbúar vafalaust taka opnun búðarinnar opnum örmum. ,,Það e
Lesa meira

Fjölnismenn í þriðja sætinu

Fjölnir tyllti sér í þriðja sæti Pepsídeildar í knattspyrnu í kvöld með sigri á Víkingi Reykjavík, 2-1. Fyrri hálfleikur var markalaus en fyrsta mark leiksins kom ekki fyrr en sex mínútum fyrir leikslok. Þórir Guðjónsson var þar að verki með marki af stuttu færi. Fjórum mínútu
Lesa meira

Skrúðganga í Hamraskóla

Í dag fögnuðu nemendur í Hamraskóla sumrinu með skrúðgöngu um hverfið sitt. Nemendur hafa undirbúið gönguna með því að búa til dreka, veifur, grímur, hljóðfæri og sitthvað fleira. Skrúðgangan fór frá Hamraskóla klukkan 12:00 á hádegi (föstudaginn 3. júní) og mættu nokkrir
Lesa meira

Skautabúðir í Egilshöll

Skautafélag Reykjavíkur listhlaupadeild stendur fyrir skauta og leikjanámskeiði í júlí í Skautahöllinni í Egilshöll fyrir börn á aldrinum 5-10 ára. Hvert námskeið er frá  kl. 9-12 fyrir hádegi eða  kl. 13-16 eftir hádegi. Á námskeiðinu  er börnunum skipt upp eftir aldri og get
Lesa meira

Fótboltafjör Fjölnis sumarið 2016

Í sumar verður Fótboltaskóli Fjölnis starfræktur eins og undanfarin ár á æfingasvæðinu okkar við Egilshöll. Skólinn er fyrir stelpur og stráka frá 5 – 12 ára og er skipt í hópa eftir aldri og getustigi. Markmið skólans er að krakkarnir upplifi knattspyrnu á skemmtilegan hátt
Lesa meira

Innsetningarmessa og helgistund við Naustið á sjómannadaginn 5. júní

Á sjómannadaginn verður mikil hátíð í Grafarvogskirkju þegar nýr sóknarprestur verður settur inn í embætti. Dagskráin hefst með helgistund við Naustið, gamalt bátalægi fyrir neðan kirkjuna kl. 10:30. Félagar úr björgunarsveitinni Ársæli munu koma siglandi inn voginn og stand
Lesa meira

Borgarholtsskóli – Ársæll skipaður í embætti skólameistara

Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað Ársæl Guðmundsson í embætti skólameistara Borgarholtsskóla frá 1. júlí. Tíu sóttu um stöðuna og var upphaflega gert ráð fyrir að Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, myndi skipa í hana frá 1. apríl og hafa umsækjendur og
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn 2016 – myndir

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, var haldin í 19. sinn laugardaginn 28. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Hérna er hægt að skoða myndir frá nokkrum viðburðum…….  
Lesa meira