Fermingar og Selmessa 26.mars 2017

Nú eru fermingarnar að hefjast í Grafarvogskirkju. Næstkomandi sunnudag, 26. mars, verður fermt kl. 10:30 og 13:30 í Grafarvogskirkju. Klukkan 10:30 sjá séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Sigurður Grétar Helgason um ferminguna og kl. 13:30 sjá séra Arna Ýrr Sigurðardóttir o
Lesa meira

Áfram Fjölnir! Hamar – Fjölnir, fimmtudag kl. 19:3

Kæru körfuboltaunnendur, Leikmenn meistaraflokks karla, ásamt Hjalta þjálfara, stefna ótrauðir upp í efstu deild, Dominosdeildina. Þessa dagana fara fram undanúrslitin en það lið sem er á undan að vinna þrjá leiki kemst áfram í úrslitin. Eftir þrjár viðureignir Fjölnis og Hamars
Lesa meira

Brekkuborg 25 ára – Opið hús 1.apríl milli 11.00 -13.00

Velkomin að koma til okkar á opið hús í tilefni 25 ára afmælis okkar.  Með bestu kveðju Svala Ingvarsdóttir Leikskólastjóri Brekkuborg Hlíðarhúsum 1 112 – Reykjavík         Follow
Lesa meira

ASÍ og BSRB fá lóðir í Reykjavík

Bjarg íbúðáfélag ASÍ og BSRB hafa fengið byggingarrétti úthlutað á þremur stöðu í Reykjavík. Er Bjargi íbúðafélagi ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að ódýru, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði. Lóðirnar sem nú er úthlutað eru í Spönginni, Úlfarsárdal og
Lesa meira

Útvarpsmessa og íhugunarguðsþjónusta 19.mars í Grafarvogskirkju

Útvarpsmessa í Grafarvogskirkju sunnudaginn 19. mars kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Jónína Ólafsdóttir guðfræðinemi flytur lokaprédikun sína frá guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Vox Populi og Kammerkór Suðurlands syngja undi
Lesa meira

Hjörtun slá fyrir betri Reykjavík:

Hugmyndum rignir inn í Hverfið mitt Hugmyndasöfnun vegna nýframkvæmda og viðhaldsverkefna í Reykjavík gengur vel og hafa nú þegar um 500 hugmyndir skilað sér á vefsvæðið hverfidmitt.is, en það er hluti af vefnum Betri Reykjavík.  Hugmyndasöfnun líkur eftir viku, föstudaginn 24.
Lesa meira

Átta hunduð matjurtagarðar

Reykjavíkurborg leigir út um átta hundruð matjurtagarða til íbúa. Þeir verða opnaðir í byrjun maí ef veður leyfir, en hægt er að sækja um þá núna. Matjurtagarðar sem borgin útdeilir eru á sjö stöðum: ·       Vesturbær við Þorragötu    ·       Fossvogur við enda Bjarma
Lesa meira

Allir á völlinn – úrslitakeppni mfl.kk karfa

Þriðjudaginn 14.mars klukkan 19:00 tekur meistaraflokkur karla í körfubolta á móti Hamri í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Baráttan snýst um Domino’s sæti og því allt gefið í komandi leiki. Húsið opnar klukkan 18:30 með fríum samlokum og pylsum á meðan birgðir
Lesa meira

Messur sunnudaginn 12. mars

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Þóra Björg og undirleikari er Stefán Birkisson. Selmessa í
Lesa meira

Viðar Ari orðinn leikmaður Brann

Fjölnir hefur gengið frá sölu á Viðari Ara Jónssyni til Brann þar sem hann hefur gengið frá þriggja ára samningi við liðið sem lenti í 2 sæti í norsku úrvaldsdeildinni á síðasta tímabili. Samhliða sölunni á Viðari þá hafa félögin tvö gert með sér samkomulag um frekara samstarf
Lesa meira