Handboltaskóli Fjölnis – 7. ágúst til 17. ágúst í Dalhúsum

Handboltaskóli Fjölnis fer fram í byrjun ágúst og er ætlaður krökkum sem ganga í 1. – 6. bekk næsta haust (f. 2012-2007). Allir eru velkomnir í skólann og eru byrjendur sérstaklega velkomnir. Skólinn stendur frá 7. ágúst til 17. ágúst og hægt er að skrá sig á skráningarvef
Lesa meira

Útiguðsþjónusta þriggja safnaða við Árbæjarkirkju 15. júlí – Pílagrímaganga frá Grafarvogkirkju

Sunnudaginn 15. júlí kl. 11:00 verður útiguðsþjónusta Grafarvogs-, Grafarholts- og Árbæjarsafnaðar haldin í Elliðaárdalnum við Árbæjarkirkju. Pílagrímaganga verður farin frá Grafarvogskirkju kl. 10:00 undir leiðsögn sr. Guðrúnar Karls Helgudóttur fyrir þau sem vilja ganga.
Lesa meira

Kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju sunnudaginn 10. júní

Fyrsta kaffihúsaguðsþjónusta sumarsins verður á sunnudaginn kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Hákon Leifsson spilar og Einar Clausen leiðir söng. Kaffi og meðlæti í boði. Follow
Lesa meira

Mannfræði á krakkamáli | Sumarsmiðja – Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Dagana 11. – 15. júní kl. 13 – 15

Skapandi vinnusmiðja fyrir 9-12 ára Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Dagana 11. – 15. júní kl. 13 – 15 Smiðjustjóri: Sara Sigurbjörns-Öldudóttir & Nika Dubrovsky Skráning í smiðju – Smellið hér… Geta allir fengið að tilheyra íslenskri þjóð?
Lesa meira

Fjölnir – Sumarnámskeið 2018

Hér eru allar upplýsingar um sumarstarf Fjölnis 2018. Við hvetjum ykkur til þess að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 578-2700 ef þið hafið frekari spurningar. Ath. símatími er mánudaga – fimmtudaga frá 9:00 – 11:30.  Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á
Lesa meira

Sjómannadagsmessa sunnudag 3.júní

Sjómannadagsmessa Helgistund við Naustið kl. 10:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir leiðir stundina og félagar úr Björgunarsveitinni Ársæli koma siglandi inn voginn og taka þátt. Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar og Kór Grafarvogskirkju syngur
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 21. sinn sunnudaginn 3. júní.

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 21. sinn sunnudaginn 3. júní. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Vel hefur tekist að virkja þann mikla mannauð sem býr í hverfinu og mu
Lesa meira

4.flokkur Fjölni sigrar Barcelona Football Festival

Strákar í 4.flokk Fjölni tóku þátt í þessu fjölþjóðlega móti. Lið 1 sigraði mótið, vann all sína leiki. Úrslitaleikurinn á móti brasilísku vannst í vítaspyrnukeppni, 14 spyrnur. Eru með markmann mótsins ásamt sóknarmanni mótsins. Allir strákarnir stóðu sig vel Áfram Fjölnir
Lesa meira

Baráttan um bættar samgöngur í Grafarvogi

Grafarvogsbúar hafa alla tíð þurft að berjast fyrir bættum samgöngum inn og út úr hverfinu. Í mörg ár var barist fyrir breikkun Gullinbrúar úr einni akrein í hvora átt í tvær í hvora átt. Það hafðist í gegn eftir mikla baráttu íbúa. 1. apríl árið 2014 voru birtar hugmyndir
Lesa meira

Grafarvogskirkja – vorhátíð barnastarfsins 13. maí kl. 11:00

Vorhátíð sunnudagaskólans verður sunnudaginn 13. maí kl. 11:00. Hátíðin byrjar í kirkjunni þar sem við syngjum og hlustum á sögu. Nemendur úr Tónlistarskólanum í Grafarvogi flytja tónlistaratriði og félagar úr Barnakór Grafarvogskirkju syngja nokkur lög. Síðan verður hægt að fara
Lesa meira