Vonda lyktin í Gufunesi fundin?
Margir íbúar Grafarvogs hafa undanfarið kvartað undan vondri lykt sem kemur frá Gufunesinu.
Ýmsar getgátur hafa verið á lofti um upptökin, en eins og má lesa á MBL.is telja menn sig hafa fundið upptökin.
Vonandi tekst að hreinsa þetta þannig að fólk verði sátt.



















Á Rey Cup 2017 eru 9 erlend lið skráð til leiks. Auk liða víðsvegar úr Evrópu verður lið frá Síle, Suður-Ameríku í fyrsta skipti með.





