Guðsþjónustur sunnudaginn 12. nóvember
Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson.
Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00.
Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Hólmfríður Frostadóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson.
Selmessa kl. 13:00 í Kirkjuselinu í Spöng. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson.










Allra heilagra messa verður í Grafarvogskirkju kl. 14:00 á sunnudaginn.
Heil og sæl,
Arnar Gunnarsson verður áfram þjálfari Fjölnis
Kosningar hefjast á föstudag 
Sökum gríðarlegra góðra undirtekta á vortónleikunum Vox Populi hefur verið ákveðið að endurtaka leikinn.
Velkomin í opið hús – nýtt í Grafarvogin.




