Eftir viku höldum við Veturnáttaboð í galleríinu á Korpúlfsstöðum.
Veturnáttaboð voru algeng á 12. og 13. öld. Þá kvöddu menn sumarið og gerðu sér glaðan dag enda var nægur matur til í lok sláturtíðar. Í staðinn fyrir innmat og slátur ætlum við að bjóða upp á aðeins fínlegri veitingar, enda tímarnir breyttir nu í upphafi 21. aldarinnar.
Meiri upplýsingar á næstu dögum. Fylgist með!
In one week we will be holding a a Winter Night event at Gallerí Korpúlfsstaðir. Winter Nights were popular during the 12 and 13th century. Saying goodbye to the summer and celebrating that there would be plenty of the traditional cured foods for the winter months. Instead of this tradition we will be offering something a bit more modern since times of course have changed and so have our palates in the 21st century. More info will come so keep following