Veturnáttaboð

Veturnáttaboð í Gallerí Korpúlfsstaða

Eftir viku höldum við Veturnáttaboð í galleríinu á Korpúlfsstöðum. Veturnáttaboð voru algeng á 12. og 13. öld. Þá kvöddu menn sumarið og gerðu sér glaðan dag enda var nægur matur til í lok sláturtíðar. Í staðinn fyrir innmat og slátur ætlum við að bjóða upp á aðeins fínlegri
Lesa meira