Skóla og frístundasvið

Gott og fag­legt starf í Keldu­skóla Korpu

erglind Waage, Jóhanna Þorvaldsdóttir, Kristrún María Heiðberg og Marta Gunnarsdóttir skrifa á Visír.is í dag Við undirritaðar, umsjónarkennarar í Kelduskóla Korpu, getum ekki lengur á okkur setið varðandi þá umræðu sem nú á sér stað varðandi breytingar á skólahaldi
Lesa meira

Skólalokun í Grafarvoginum

Hérna er kynningarmyndband um fyrirhugaða skólalokun sem meirihlutinn í Reykjavík ætlar að knýja fram. http://skolalokun.is/ Follow
Lesa meira

Skólinn okkar – Skýrsla Innri Endurskoðunar

Nú er formaður Skóla- og frístundaráðs (SFR), Skúli Helgason, komin í ham og er að reyna flýta því sem mest hann má að loka hluta af Kelduskóla. Enda má engan tíma missa því borgarstjórinn tilkynnti í vikunni að hönnunarsamkeppni er framundan um skóla í hverfi formannsins. Bara
Lesa meira

Vetrarfrí grunnskólum Reykjavíkur

Mánudaginn 25. febrúar og þriðjudaginn 26. febrúar verða vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur. Að því tilefni verða ýmsir viðburðir fyrir fjölskylduna um og eftir helgi. Fjölskyldan er hvött til að vera saman í vetrarfríinu og foreldrar/forráðamenn geta sótt ókeypis frístund og
Lesa meira

Að byrja í grunnskóla og á frístundaheimili

Innritun barna í grunnskóla Reykjkavíkur fer fram í gegnum www.rafraen.reykjavik.is. Í febrúar hóst innritun fyrir börn í Reykjavík sem eru að fara í 1. bekk grunnskóla og á frístundaheimili, haustið 2018. Þegar barn fer úr leikskóla í grunnskóla er augljósasta breytingin sú a
Lesa meira