Prestar

Þorláksmessa 23. desember og aðfangadagur 24. desember

Þorláksmessa 23. desember Jólin eru að koma – Grafarvogskirkja kl. 11:00. Kyrrðar- og fyrirbænastund. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Hákon Leifsson er organisti. Heitt súkkulaði og piparkökur eftir stundina. Aðfangadagur 24. desember Jólastund barnanna í Grafarvogskirkju
Lesa meira

Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 16.desember kl 11.00

Fjölskylduguðsþjónusta og jólaball kl. 11:00 – Dansað í kringum jólatréð og jólasveinar koma í heimsókn. Kirkjuselið: Óskasálmar jólanna kl. 13:00   Jóladagskrá Grafarvogskirkju  Follow
Lesa meira

Annar sunnudagur í aðventu

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Krakkar frá Tónlistarskóla Grafarvogs koma og spila fyrir okkur. Kór Grafarvogskirkju syngur og stjórnandi er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólanum er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans,
Lesa meira

Fyrsti sunnudagur í aðventu, 2.desember

Fjölskylduguðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju klukkan 11:00. sr. Grétar Halldór Gunnarsson ásamt Pétri Ragnhildarsyni leiða stundina. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs spila. Undirleikari er Stefán Birkisson. Sunnudagaskólinn er í þetta sinn up
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Helgihald 25.nóvember

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Bangsadagur verður í Sunnudagaskólanum sem er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur. Pétur Ragnhildarson hefur
Lesa meira

Grafarvogskirkja – 18.nóv

Dagur (ó)Orðsins verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 18. nóvember kl. 10:00 – 13:00. Dagskráin verður tileinkuð verkum Megasar. Á milli kl. 10:00 – 11:00 mun sr. Arnaldur Máni Finnsson flytja erindi um Megas og einnig verða valin tónlistaratriði flutt. Magga Stína söngkona o
Lesa meira

Helgihald á kristniboðsdaginn 11. nóvember

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar og barn verður borið til skírnar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur og leynigestur kemur
Lesa meira

Útvarpsmessa, sunnudagaskóli og Selmessa sunnudaginn 14. október

Útvarpsmessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Auður Hafsteinsdóttir spilar á fiðlu og kór Grafarvogskirkju syngur. Hákon Leifsson stjórnar. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur taka
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 16. september

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjóna. Fermingarbörnum úr Foldaskóla og foreldrum þeirra er sérstaklega boðið. Pálínuboð, þar sem allir leggja eitthvað til, og fundur með foreldrum fermingarbarna er á eftir
Lesa meira

Prjónamessa, Selmessa og sunnudagaskóli

Prjónamessa í Grafarvogskirkju Í Grafarvogskirkju er starfræktur öflugur prjónaklúbbur. Sunnudaginn 2. september klukkan 11:00 verður prjónamessa í kirkjunni, en það er kaffihúsaguðsþjónusta með prjónaívafi. Prjónarar eru sérstaklega hvattir til að mæta með prjónana eða aðra
Lesa meira