Krakkar

Addi er fundinn

Við sem samfélag þurfum að vanda okkur í samskiptum við fólk. Við vitum aldrei hvapa áhrif orð okkar og gjörðir geta haft . Hér birtist grein sem Samúel Ívar Árnason skrifar: Addi er fundinn Það fer að renna upp fyrir okkur að hann kemur aldrei aftur í heimsókn, hringir ekki
Lesa meira

Einstaklingsmiðuð hópþjálfun: Mörg verkefni eða margar lausnir?

Hvernig getum við einstaklingsmiðað færniþjálfun í raun, ef öll eru að vinna í sama verkefni? Þjálfarar þekkja vel hve mikilvægt það er að reyna að einstaklingsmiða þjálfunina til að ná sem bestum árangri. Þetta er í raun regla í þjálffræðinni, en þó vandi sem fylgir gerð hver
Lesa meira

Skráning er hafin á sumarnámskeiðin 2022!

Skráning er hafin á sumarnámskeiðin 2022!Námskeiðin verða með sama sniði og í fyrra, en bæði er val um að setja saman dag úr tveimur mismunandi íþróttagreinum yfir daginn. Einnig verður aftur vinsæla Fjölgreinanámskeiðið í ágúst, þar fá börnin að prófa hinar ýmsu greina
Lesa meira

Fjölmenningarverkefni Lyngheima

Fjölmenningarverkefni Lyngheima „Halló“ Í tilefni af degi móðumálsins, sem var þann 22. febrúar síðastliðinn, fannst okkur tilvalið að gera samvinnuverkefni sem allar deildar leikskólans tóku þátt í. Vikurnar 7.-25. mars voru tileinkaðar fjölmenningu leikskólans og unnið var með
Lesa meira

Setningarhátíð Lífshlaupsins á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands

Setningarhátíð Lífshlaupsins fór fram í morgun í  Rimaskóla í Grafarvogi.  Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdarstjóri ÍSÍ og Þóranna Rósa Ólafsdóttir skólastýra ávörpuðu
Lesa meira

Foreldradagur Heimilis og skóla föstudaginn 27.nóvember 2020

Í ljósi aðstæðna verður Foreldradagur Heimilis og skóla með öðru sniði þetta árið og boðið verður upp á glæný og spennandi erindi fyrir foreldra og aðra áhugasama á netinu. Þau verða í boði frá og með 27. nóvember nk. fyrir ykkur til að horfa þegar hentar. Við fengum til liðs við
Lesa meira

Sævar Reykjalín segir „Mikið brottfall áhyggjuefni“

Mikið brottfall áhyggjuefni  Æfingar hjá Fjölnir hafa verið með breyttu sniði síðustu mánuði. Sóttvarnaraðgerðir yfirvalda hafa bannað hópæfingar, lokað íþróttahúsum og sundstöðum og því hafa æfingar í því formi sem margir hafa vanist ekki verið með hefðbundnu hætti. Hafa ýmsar
Lesa meira

Skólahljómsveit Grafarvogs

Skólahljómsveit Grafarvogs er tónlistarskóli sem kennir á hljóðfæri í öllum grunnskólum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Kennt er í einkatímum tvisvar í viku, í grunnskóla barnsins þegar það er hægt. Annars er kennslan í Húsaskóla þar sem hljómsveitirnar æfa. Nemendur
Lesa meira

Gleðilegt sumar kæru foreldrar!

Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Finna má upplýsingar um sumarstarfið á frístundavefnum www.fristund.is, s.s. um starffrístundamiðstöðva, siglinganámskeið, sumarbúðir, íþróttanámskeið, reiðnámskeið og margt fleira se
Lesa meira