Grafarvorug

Glæsileg upplestrarhátíð 2020 í Grafarvogskirkju

Gígja Björk Jóhannsdóttir í 7. bekk Rimaskóla bar sigur úr bítum þegar 14 nemendur í 7. bekk, úr öllum grunnskólum Grafarvogs og Kjalarness, lásu til úrslita í Stóru upplestrarkeppninni 2020. Keppnin fór að venju fram í Grafarvogskirkju að viðstöddu fjölmenni. Í öðru sæti
Lesa meira