Grafarvogur.

Íþróttamaður Fjölnis 2015

Á miðvikudaginn 30 desember 2015, daginn fyrir gamlársdag kl.18:00 fer fram val á íþróttamanni Fjölnis í hátíðarsalnum í Dalhúsum.  Þetta er í 27 skipti sem valið fer fram og hvetjum við alla Fjölnismenn og Grafarvogsbúa að fjölmenna og heiðra íþróttafólkið okkar.  Þetta er orðin
Lesa meira

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel gera nýjan samstarfssamning

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning til ársins 2019. Nánari upplýsingar um nýja línu Hummel sem kemur á árinu 2016 og hvernig sölu til iðkenda verður háttað verða veittar fljótlega eftir áramót.        
Lesa meira

Svarthöfði mætir Stórhöfða … kl. 15.30

Í dag kl. 15.30 festa Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík og Óli Gneisti Sóleyjarson þjóðfræðingur upp skiltið Svarthöfði, en það er nýtt götuheiti í Reykjavík.   Óli Gneisti setti hugmyndina að kenna götu við persónu úr Star Wars á hugmyndavefinn Betri Reykjavík og
Lesa meira

JólaVox – Jólatónleikar Vox Populi

Miðvikudagskvöldið 16. desember ætlum við að eiga notalega kvöldstund í kirkjunni okkar, syngja jólalög og bjóða upp á heitt súkkulaði og smákökur eftir sönginn. Tónleikarnir hefjast kl 20 og verða miðar seldir við innganginn á 2000 kr. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Kórinn e
Lesa meira

Þriðji sunnudagur í aðventu 13. desember

Grafarvogskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir hafa umsjón. Undirleikari er Stefán Birkisson. Jólaball og jólasveinar. Kirkjuselið Selmessa kl. 13.00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Vox
Lesa meira

Þriðji sunnudagur í aðventu 13. desember

Grafarvogskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir hafa umsjón. Undirleikari er Stefán Birkisson. Jólaball og jólasveinar. Kirkjuselið Selmessa kl. 13.00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Vox
Lesa meira

Hátíðleg kirkjuheimsókn Rimaskóla í Grafarvogskirkju

Nemendur í 1. – 7. bekk Rimaskóla áttu saman góða stund í Grafarvogskirkju þegar hin árlega heimsókn í kirkjuna var farin á fögrum vetrarmorgni. Jólin eru í nálægð og fjölmargir nemendur skólans fluttu glæsileg tónlistar-og söngatrið auk upplesturs. Inn á milli atriða sungu allir
Lesa meira

Allar æfingar hjá Fjölni falla niður vegna veðurs

Í dag, mánudaginn 7 desember, hefur verið ákveðið að fresta öllum æfingum hjá Fjölni vegna veðurs. Engar æfingar í Egilshöll, Dalhúsum né öðrum húsum á vegum félagsins. Hvetjum alla til að fylgjast með á veður.is   Follow
Lesa meira

Vel gengur að ryðja snjó þrátt fyrir mikinn snjóþunga í borginni

Þer brjálað að gera líkt og verið hefur undanfarna daga,“ segir Björn Ingvarsson sem stjórnar snjóhreinsun Reykjavíkurborgar.  Vinna gengur vel og í nótt fóru tæki úr kl. 4 til að ryðja snjó bæði á Megináherslan er á að ryðja helstu leiðir, strætóleiðir, stofnbrautir o
Lesa meira

Mætum öll í Dalhús og styðjum stelpurnar og strákana til sigurs!

Mætum öll í Dalhús og styðjum stelpurnar og strákana til sigurs! Stelpurnar taka á móti KR sunnudaginn 29. nóvember kl. 17:30. Strákanna taka á móti ÍA sunnudaginn 29. nóvember kl. 20:00.                          
Lesa meira