Fyrirtæki í Grafarvogi

Redder byggingalausnir komnir í hverfið okkar.

Redder eru staðsettir á Hyrjarhöfða 2 Redder veitir persónulega og faglega þjónustu fyrir metnaðarfulla fagmenn í byggingaiðnaði sem vilja viðhafa vönduð vinnubrögð og uppfylla kröfur um framsæknar og varanlegar lausnir. Við byggjum á menntun, reynslu og þekkingu á byggingaiðnaði
Lesa meira

Innn­es kaup­ir Búr

Heild­versl­un­in Innn­es ehf. gekk frá kaup­um á öllu hluta­fé Búrs ehf. þann 12. nóv­em­ber sl. eft­ir að Sam­keppnis­eft­ir­litið staðfesti kaup­in enda var það mat Sam­keppn­is­stofn­unn­ar að um óveru­lega samþjöpp­un sé um að ræða á þeim mörkuðum sem fyr­ir­tæk­in hafa
Lesa meira

LANDSNET STYRKIR GEÐHJÁLP OG LEIÐARLJÓS

Leiðarljós, stuðningsmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sjaldgæfa og alvarlega langvinna sjúkdóma, og Geðhjálp fengu í dag afhenta fjárhagsstyrki frá Landsneti sem ætlaðir eru til að styrkja hið góða og öfluga starf sem fram fer hjá þessum samtökum.   Hefð er orðin fyr
Lesa meira