Fræðsla

Snjalltæki mikilvæg í skólaþróun

Skóla- og frístundaráð hefur samþykkt tillögur starfshóps um notkun snjalltækja í skólastarfi. Lagt er til að við spjaldtölvuvæðingu grunnskólanna verði áhersla lögð á nemendur í sérkennslu, nemendur með íslensku sem annað mál og vel skilgreind þróunarverkefni. Skóla- o
Lesa meira

Fræðslukvöld um skaðsemi Kannabisreykinga

Miðvikudaginn 13. nóvember buðu forvarnafulltrúar þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld um skaðsemi kannabisreykinga. Rætt var um viðhorf ungmenna til kannabisreykinga og andlegar og líkamlegar afleiðingar þeirra. Fyrirlesarar
Lesa meira