Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis hefur ráðið Elmar Örn Hjaltalín í fullt starf sem yfirþjálfara yngri flokka deildarinnar frá og með 1 ágúst næstkomandi. Ráðning þessi er mikilvægt skref í því verkefni að halda áfram að efla enn frekar gæðin í starfi yngri flokka deildarinnar. Lesa meira
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu tapaði fyrir KR 2-0 á Fjölnisvelli í gærkvöld í B-riðli 1. deildarinnar. KR-konur byrjuðu leikinn af miklum krafti og skoruðu fyrsta markið strax á 11. mínútu. Eitthvað virtist lið Fjölnis slegið út af laginu og náðu stelpurnar illa að halda Lesa meira
,Það var mikið vinnuframlag í dag og þetta var frábær sigur,“ sagði Ágúst Þór Gylfason þjálfari Fjölnis við Fótbolta.net eftir 1-0 sigur liðsins á Leikni R. í kvöld. Skemmtanagildið var ekki hátt í leiknum í kvöld en afar fá færi litu dagsins ljós. ,,Það hafa oft Lesa meira
Fjölnir vann fábæran útisigur á Selfyssingum í kvöld 1. deildinni á Selfossi, 1-2. Gestirnir í Fjölni komust í 2-0 á fyrsta hálftíma leiksins með mörkum þeirra Bergsveins Ólafssonar og Hauks Lárussonar. Selfyssingar efldust hinsvegar í hálfleik og skoraði Sindri Snær Magnússo Lesa meira
Fjölnir mætir Grindavík í 1.deildinni í kvöld. Þetta verður hörkuleikur og á Fjölnir möguleika á að vinna sig upp um nokkur sæti með sigri. Fjölmennum á völlinn og sýnum stuðning okkar. Drengir úr 6.flokk verða kynntir í hálfleik. Follow Lesa meira
Fjölnir mætir Grindavík í 1.deildinni í kvöld. Þetta verður hörkuleikur og á Fjölnir möguleika á að vinna sig upp um nokkur sæti með sigri. Fjölmennum á völlinn og sýnum stuðning okkar. Drengir úr 6.flokk verða kynntir í hálfleik. Follow Lesa meira