Fjölnir

Frábær árangur hjá 4 flokki kvenna í knattspyrnu á Barcelona girls Cup:

Fjórði flokkur kvenna fór í síðustu viku í æfinga- og keppnisferð til Spánar.  Stefnan var tekin á Salou þar sem alþjóðlegt mót stúlkna í knattspyrnu er haldið ár hvert, Barcelona girls cup.  Flogið var út þriðjudaginn 6. júní og náði hópurinn nokkrum æfingum fyrir mótið se
Lesa meira

Fjölnir býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða í allt sumar.

Fjölnir býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða í allt sumar. Hægt er að velja eitt námskeið fyrir hádegi og annað eftir hádegi með eða án heitrar máltíðar. Sumarámskeiðin eru fyrir börn fædd 2013-2016. Fjölgreinanámskeiðin eru fyrir börn fædd 2014-2017, á því fá börnin að kynnast
Lesa meira

Vilt þú styrkja Fjölnir

Með lögum sem samþykkt voru 1. nóvember 2021 geta einstaklingar og fyrirtæki nú fengið endurgreiðslu frá skatti ef þau styrkja íþróttafélög. Einstaklingar geta fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattstofni) með því að styrkja Fjölni um allt að 350.000 kr. en að lágmarki 10.000
Lesa meira

SKÁKHÁTÍÐ Í HÖLLINNI

SKÁKHÁTÍÐ Í HÖLLINNI Það fór vel um 350 skákmenn og skákkonur í Egilshöllinni á Íslandsmóti skákfélaga, fyrri hluta, sem fram fór um helgina í Úrvalsdeild og í 1. – 4. deild. Skákdeild Fjölnis hefur í 15 ár skaffað þessu fjölmennasta skákmóti heppilegt húsnæði og þar með
Lesa meira

Skráning er hafin á sumarnámskeiðin 2022!

Skráning er hafin á sumarnámskeiðin 2022!Námskeiðin verða með sama sniði og í fyrra, en bæði er val um að setja saman dag úr tveimur mismunandi íþróttagreinum yfir daginn. Einnig verður aftur vinsæla Fjölgreinanámskeiðið í ágúst, þar fá börnin að prófa hinar ýmsu greina
Lesa meira

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tók til starfa á vormánuðum eftir að mennta- og menningarmálaráðuneytið setti lög um starfið síðastliðið haust. Samskiptaráðgjafi er óháður aðili sem getur aðstoðað og leiðbeint einstaklingum sem telja sig hafa verið beittir
Lesa meira

HLAÐAN FYLLTIST Í GUFUNESBÆ

Skákdeild Fjölnis og Frístundamiðstöðin Gufunesbær stóðu fyrir Vetrarleyfisskákmóti í Hlöðunni fyrir grunnskólanemendur í vetrarleyfi. Um 50 krakkar fjölmenntu og hvert borð skipað strákum og stelpum, allt frá 6 – 15 ára. Tefldar voru sex umferðir og í lok móts var boðið
Lesa meira

Fjölnir – Íþróttafólk og Fjölnismaður ársins

Íþróttafólk og Fjölnismaður ársins 2021 var heiðrað fimmtudaginn 16. desember við hátíðlega athöfn í Keiluhöllinni. Hátt í 80 manns úr öllum deildum voru viðstödd þegar aðalstjórn félagsins verðlaunaði og heiðraði afreksfólkið okkar. Við viljum sérstaklega þakka Keiluhöllinni
Lesa meira

HELGI SIGURÐSSON ÞJÁLFAR 2. FLOKK KARLA

Helgi Sig hefur verið ráðinn sem þjálfari 2. flokks karla hjá félaginu. Félagið lýsir yfir mikilli ánægju með þessari ráðningu og býður hann velkominn til starfa. Helgi hefur eins og allir þekkja náð góðum árangri bæði sem leikmaður á sínum ferli og sem þjálfari ÍBV og Fylkis.
Lesa meira

Úlfur Arnar Jökulsson nýr aðalþjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni.

Það er knattspyrnudeild Fjölnis sönn ánægja að tilkynna Úlf Arnar Jökulsson sem nýjan aðalþjálfara meistaraflokks karla. Með Úlla í þjálfarateyminu verður Gunnar Sigurðsson aðstoðarþjálfari.Úlla þekkjum við Fjölnismenn vel. Hann er gríðarlega efnilegur þjálfari sem gjörþekki
Lesa meira