Barnastarf

JólaVox – Jólatónleikar Vox Populi

Miðvikudagskvöldið 16. desember ætlum við að eiga notalega kvöldstund í kirkjunni okkar, syngja jólalög og bjóða upp á heitt súkkulaði og smákökur eftir sönginn. Tónleikarnir hefjast kl 20 og verða miðar seldir við innganginn á 2000 kr. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Kórinn e
Lesa meira

Þriðji sunnudagur í aðventu 13. desember

Grafarvogskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir hafa umsjón. Undirleikari er Stefán Birkisson. Jólaball og jólasveinar. Kirkjuselið Selmessa kl. 13.00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Vox
Lesa meira

Hátíðleg kirkjuheimsókn Rimaskóla í Grafarvogskirkju

Nemendur í 1. – 7. bekk Rimaskóla áttu saman góða stund í Grafarvogskirkju þegar hin árlega heimsókn í kirkjuna var farin á fögrum vetrarmorgni. Jólin eru í nálægð og fjölmargir nemendur skólans fluttu glæsileg tónlistar-og söngatrið auk upplesturs. Inn á milli atriða sungu allir
Lesa meira

Jólabingó fyrir krakka í 5.-7.bekk í Grafarvogi

Góðan dag Á morgun í 10-12 í Sigyn er Jóla bingó. Upphaflega var það auglýst í Hlöðunni við Gufunesbæ en búið er að breyta staðsetningunni og verður það haldið í Sigyn í Rimaskóla. Viðburðurinn er fyrir alla í 5.-7.bekk í Grafarvogi. Skráningin í klifur 22.desember er einn
Lesa meira

Í leiðinni ǀ Jólavættir – fjölbreytt flóra sagnahefðarinnar

Bragi Valdimar Skúlason flytur erindi um þær fjölmörgu jólavættir sem finna má í íslenskri sagnahefð og hvernig hægt er að lífga enn frekar upp á aðventuna með með sögum og hefðum þeirra sem annars eru minna þekktar. Bragi hefur unnið að verkefninu Jólavættir Reykjavíkurborgar
Lesa meira

Mætum öll í Dalhús og styðjum stelpurnar og strákana til sigurs!

Mætum öll í Dalhús og styðjum stelpurnar og strákana til sigurs! Stelpurnar taka á móti KR sunnudaginn 29. nóvember kl. 17:30. Strákanna taka á móti ÍA sunnudaginn 29. nóvember kl. 20:00.                          
Lesa meira

Fyrsti sunnudagur í aðventu

Grafarvogskirkja Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Umsjón hafa séra Sigurður Grétar Helgason og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Aðventukvöld kl. 20.00. Innanríkisráðherra Ólöf Nordal flytur hugleiðingu. Fermingarbörn flytja helgileik. Kórar
Lesa meira

Umsækjendur um skólastjórastöður í Foldaskóla og Klettaskóla

Átta sóttu um stöðu skólastjóra í Foldaskóla og fjórir um skólastjórastöðu í Klettaskóla en umsóknarfrestur rann út 9. nóvember. Úr Klettaskóla Foldaskóli í Grafarvogi. Umsækjendur um skólastjórastöðuna í Foldaskóla voru:  Ágúst Ólason Eydís Aðalbjörnsdóttir Gerður Ólí
Lesa meira

TORG – skákmót Fjölnis laugardaginn 14. nóvember – Ókeypis þátttaka og ókeypis ís

Hið vinsæla TORG – skákmót Fjölnis verður haldið í 12. skipti laugardaginn 14. nóvember og hefst kl. 11.00 í hátíðarsal Rimaskóla.  Þátttakendur eru beðnir um að mæta til skráningar og upphitunar tímanlega. Öllum grunnskólabörnum er boðið að vera með í mótinu og er þátttaka
Lesa meira

Risa fjölskylduhátíð í Egilshöll 7. nóvember

Ykkur er boðið til allsherjar veislu.  Það verður mikið fjör í höllinni og fullt af skemmtilegum uppákomum og tilboðum fyrir unga sem aldna. Dagskrá: Knatthús 14:00 – 14:300 knattþrautir og leikir þar sem að þjálfarar í 6 flokki Fjölnis og ÍR sjá um 14:30 – 15:00
Lesa meira