Barnastarf

JólaVox 2016 verður haldið í Grafarvogskirkju laugardaginn 17. des kl 17

“ JólaVox 2016 verður haldið í Grafarvogskirkju laugardaginn 17. des kl 17. Við lofum notalegu andrúmslofti, hátíðlegri dagskrá og skemmtilegum tónleikum. JólaVox kakó og smákökusmakk eftir tónleika. Með okkur verða meðal annars beatboxari og óvæntir gestir ásamt glæsilegri
Lesa meira

Allra heilagra messa 6. nóvember

Grafarvogskirkja: Sunnudagaskóli kl. 11:00 - Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir ásamt séra Sigurði Grétari Helgasyni. Undirleikari er Stefán Birkisson. Guðsþjónusta kl. 14:00 –  Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédiar og þjónar fyrir altari ásamt séra Guðrúnu Karls Helgudóttur.
Lesa meira

Kvíði barna og ungmenna: Foreldradagur Heimilis og skóla 2016 á Grand hotel 9. nóv kl. 8.15-10

Kæru foreldrar og skólafólk. Foreldradagur Heimilis og skóla verður haldinn í sjötta sinn miðvikudaginn 9. nóvember nk. í samstarfi við Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga. Í boði verður morgunverðarfundur fyrir foreldra, kennara og aðra áhugasama á Gran
Lesa meira

Stórtónleikar Lionsklúbbsins Fjörgynjar til styrktar BUGL

Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi leggur ríka áherslu á að beita sér fyrir bættri heilsu barna og unglinga. Frá stofnun klúbbsins hafa helstu verkefni klúbbsins tengst stuðningi við Barnaspítala Hringsins og Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL). Með aðsto
Lesa meira

Barnakór Grafarvogskirkju syngur í messu sunnudaginn 16. október – Umferðarmessa í Kirkjuselinu

Messan hefst að venju kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur, organisti er Agnar Már Magnússon. Allir eru velkomnir. Sunnudagaskólinn er á neðri hæðinni á sama tíma, undir stjórn Þóru og Sr. Sigurðar
Lesa meira

Íslandsmóti ungmenna fer fram helgina 8.-9. október í Rimaskóla.

Íslandsmóti ungmenna fer fram helgina 8.-9. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar – efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm. Glæsilegar vinningar í boði. Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekið verður v
Lesa meira

Dalskóli byggist upp

Fyrsti hluti að nýjum Dalskóla í Úlfarsárdal var tekinn í notkun í síðasta mánuði aðeins ári eftir fyrstu skóflustungu. Húsnæðið sem tekið hefur verið í notkun er hannað sem leikskóli Dalskóla en verður fyrst um sinn nýtt fyrir grunnskólanemendur.  Það er 820 fermetrar að stærð,
Lesa meira

Friðardagar í Reykjavík

Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það markar borginni sérstöðu og í allri stefnumótun hennar hefur verið lögð áhersla á mannréttindi og friðarstarf. Á næstu dögum verða hinir ýmsu viðburðir á vegum borgarinnar helgaðir friði. Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það
Lesa meira

Bjart framundan í Grafarvogi segir Ágúst Gylfason

Þetta er súr­sæt­ur sig­ur. Það er æðis­legt að vinna hérna og gera það sem við lögðum upp með. Við vor­um mjög skipu­lagðir og klár­um svo leik­inn á síðasta kort­er­inu og sýnd­um hvers við erum megn­ug­ir. En svo er svekkj­andi að fá ekki Evr­óp­u­sæti,” sagði Ágúst Þó
Lesa meira

Tvær messur og tveir sunnudagaskólar 2. október kl. 11:00 og 13:00

Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar. Þóra Björg Sigurðardóttir og séra Sigurður Grétar Helgason hafa umsjón með stundinni. Undirleikari er Stefán Birkisson. Messa á efri hæð kirkjunnar. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Kór
Lesa meira