Aðsent

Foldabær 20 ára

Foldabær er 20 ára í dag og héldu starfsfólk og heimilisfólk upp á daginn með veglegri kökuveislu. Séra Vigsfús prestur í Grafarvogssókn kom ásamt fleiri starfsmönnum kirkjunna og færðu heimilinu gjafir. Mikil gleði var ríkjandi á meðal gesta. Það eru 8 konur sem eru búsettar í
Lesa meira

Félagsmiðstöð í Spöng tekin í notkun

Á laugardag verður Félagsmiðstöð í Spöng í Grafarvogi tekin formlega í notkun og mun hún bæta þjónustu við eldri borgara í hverfinu. Byggingarkostnaður við Félagsmiðstöðina var 30 milljónum króna undir kostnaðaráætlun. Íbúar Eirborgar munu njóta þjónustu í nýju Félagsmiðstöðinni,
Lesa meira