Aðsent efni

Björgun fær tvö ár til að rýma

Faxaflóahafnir gefast upp á áralöngum viðræðum og segja upp lóðasamningi SKIPULAGSMÁL „Viðræður síðustu mánaða og ára hafa ekki borið árangur og því óhjákvæmilegt að undirbúa nauðsynlegar aðgerðir til að rýma lóðina,“ segir í samþykkt stjórnar Faxaflóahafna sem ákvað í gær að
Lesa meira

Handbolti Fjölnir – ÍH

Hér eru nokkrar myndir frá leiknum. Hann endaði með sigri Fjölnis 24 mörk gegn 19 mörkum ÍH.   Hörkuleikur þar Fjölnir sem lenti 5 mörkum undir í fyrri hálfleik og var marki undir í hálfleik, en tóku sig saman í andlitinu í seinni hálfleik og sigruðu örugglega. Mö
Lesa meira

Garðeigendur hvattir til að huga að trjágróðri

Víðast er trjágróður til prýði og ánægju, en þegar hann hefur vaxið út fyrir lóðarmörk getur hann skapað óþægindi og hindrað för vegfarenda. Reykjavíkurborg hvetur garðeigendur til að bregðast við og klippa tré sín svo þau hvorki hindri vegfarendur, hylji umferðarskilti né drag
Lesa meira

Opið í dag laugardag frá kl 12-16

Opið á morgun, laugardag, kl.12-16. Sæunn verður á vakt og mætir með fullt af nýjum Landfestum í galleríið. Mikið úrval af fallegri hönnun. Hlökkum til að sjá ykkur. Follow
Lesa meira

Fjölnir – Stjarnan sunnudagur kl. 16.00 – Fjölnisvöllur

Það verður sannkallaður stórleikur á Fjölnisvellinum á sunnudaginn kl. 16. Stjörnumenn mæta þá í heimsókn en þeir eru enn taplausir í deildinni eftir 19. umferðir og sitja í 2. sæti deildarinnar með jafnmörg stig og topplið FH en er með slakari markatölu. Fjölnismenn un
Lesa meira

Mikael Maron stóð sig best á fyrstu æfingu Fjölnis

Það voru 25 krakkar sem mættu á fyrstu skákæfingu Fjölnis á nýju skákári. Æfingarnar hafa nú verið færðar yfir á miðvikudaga kl. 17.00 – 18:30 og virðist sá tími henta vel . Skákmeistararnir efnilegu, þeir Jón Trausti Harðarson og Oliver Aron Jóhannesson, mættu nýir
Lesa meira

Afmæli Grafarvogssafnaðar 21. september

Sunnudagaskóli kl. 11:00 – Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Messa kl. 14:00 – 25 ára afmæli safnaðarins verður fagnað. Biskup Íslands, frú Agnes Sigurðardóttir prédikar. Prestar safnaðarins þjóna ásamt
Lesa meira

Sjónarhóll 15 ára – Grænfáni

Þann 15. September fékk leikskólinn Sjónarhóll afhentan Grænfánann á 15 ára afmæli skólans. Mikil gleði  ríkti þann daginn með þann stóra áfanga sem unnið hefur verið að síðastliðin tvö ár. Haldin var veglega veisla með söng hljómsveit og afmælisköku. Við þökkum öllum s
Lesa meira

Grafarvogssöfnuður 25 ára

Árið l989 var Grafarvogssöfnuður í Reykjavíkurprófastsdæmi stofnaður. Um langan tíma var hann yngsti söfnuður þjóðarinnar. Sóknarbörnin voru við stofnun safnaðarins rúmlega þrjú þúsund talsins en þeim hefur fjölgað ört á liðnum árum. Um tíma fjölgaði þeim um eitt hundrað í
Lesa meira

TAKK FYRIR STUÐNINGINN

Strákarnir vilja þakka fyrir stuðninginn sem þeir fengu úr stúkunni í Laugardalnum í gær, það var virkilega gaman að sjá allan þennan fjölda af Fjölnismönnum hvetja liðið til sigurs gegn Fram. Næsti leikur Fjölnis er gegn Stjörnunni sunnudaginn 21. september í Dalhúsum kl. 16.0
Lesa meira