Aðsent efni

Skáksprengja í Grafarvogi

Það fór vel á því að efnilegustu skákmenn Íslands, þau Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíðsdóttir, kæmu hnífjöfn í mark með fullt hús á gífurlega fjölmennu barna-og unglingaskákmóti sem Rótarýklúbburinn Reykjavík Grafarvogur og Skákdeild Fjölnis héldu í Rimaskóla í gæ
Lesa meira

800 milljónir í stærri viðhaldsverkefni fasteigna

Reykjavíkurborg mun innan tíðar bjóða út ýmis stærri viðhaldsverkefni í fasteignum borgarinnar. Áætlunin var kynnt í borgarráði í dag. Verja á 800 milljónum króna til 355 verkefna í 170 fasteignum borgarinnar.  Þetta er annað árið í röð sem 800 milljónum er bætt við hefðbundi
Lesa meira

Simmi og Jói kaupa Keiluhöllina

Jóhannes Ásbjörnsson, Sigmar Vilhjálmsson og fjölskyldan í Múlakaffi hafa keypt rekstur Keiluhallarinnar í Egilshöll. Keiluhöllin í Egilshöll skiptir um eigendur. Hinn nýjaeigendahóp skipa þeir Jóhannes Ásbjörnsson og Sigmar Vilhjálmsson, kenndir við Hamborgarafabrikkuna, o
Lesa meira

Guðsþjónustur á Æskulýðsdegi 1. mars

Kirkjan kl. 11:oo Æskulýðsmessa – Útvarpað verður frá messunni. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar ásamt Evu Björk Valdimarsdóttur, framkvæmdarstjóra ÆSKÞ, Þóru Björgu Sigurðardóttur, æskulýðsfulltrúa Grafarvogssafnaðar og fjölda barna og unglinga. Vox populi og Stúlknakór
Lesa meira

Betri hverfi – Grafarvogur

Kosin verkefni í Grafarvogi 2015. Alls verðmerkt: kr. 117.000.000 Fjárheimild hverfis: kr. 40.842.366 Upphæð kosinna verkefna: kr. 37.000.000 Innsendir atkvæðaseðlar í hverfi: 1.079 Taldir atkvæðaseðlar í hverfi: 905 Eftirfarandi verkefni voru kosin: Gera áningarstað fyrir botni
Lesa meira

Rótarýklúbburinn Reykjavík – Grafarvogur mun í samstarfi við Skákdeild Fjölnis efna til glæsilegrar skákhátíðar í Rimaskóla.

Ágætu foreldrar Fjölmargir nemendur Rimaskóla hafa fengið kennslu í skák í skólanum í vetur. Margir hafa lýst áhuga sínum á að fá að taka þátt í skákmóti. Ég vil endilega vekja athygli á skákmóti Rótarý og Fjölnis sem verður í Rimaskóla á laugardaginn og hefst kl. 13:00. Nána
Lesa meira

Strákar úr Fjölni á landsliðsæfingum í knattspyrnu hjá U17 og U21

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U17 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar þjálfara U17 landsliðs Íslands. Djorde Panic   Hallvarður Óskar Sigurðarson   Torfi T. Gunnarsson Ingibergur Sigurðsson   Ísak Atli
Lesa meira

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Fjölnis verður haldinn mánudaginn 23 febrúar í sportbitanum í  Egilshöll kl 19:00. Dagskrá aðalfundar : a)      Skýrsla stjórnar b)      Ársreikningur lagður fram d)      Kjör formanns e)      Kjör stjórnarmanna g)      Önnur mál Hvetjum all
Lesa meira

Guðsþjónustur 22. febrúar í Grafarvogskirkju og kirkjuselinu

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Messa – Séra Vigfús Þór Árnason þjónar og prédikar. Hákon Leifsson leikur á orgel og kór kirkjunnar syngur. Sunnudagaskóli – Þóra Björg Sigurðardóttir leiðir stundina. Undirleikari er Stefán Birkisson. Kirkjuselið í Spönginni kl 13:00 Guðsþjónusta
Lesa meira

10 ungmenni frá Fjölni í landsliðsúrvali KKÍ – frábær árangur

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa nú fækkað leikmönnum í æfingahópum sínum með þeim leikmönnum sem munu skipa landslið sumarsins 2015. Ein æfingatörn er eftir í vor áður en fyrstu verkefni sumarsins hefjast, sem verður norðurlandamót yngri landsliða í maí hjá U16 og U18
Lesa meira