Aðsent efni

Skráning gengur vel í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2016

Laugardaginn 20.ágúst næstkomandi fer Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fram. Skráning í hlaupið gengur mjög vel en nú þegar hafa um 8700 skráð sig til þátttöku sem er 14% fleiri en á sama tíma í fyrra. Skráning í hlaupið fer fram á vefnum marathon.is og verður rafræn skráning opin
Lesa meira

Hversu vel ertu að þér í norrænum krimmum?

Um þessar mundir stendur yfir glæpasagnagetraun í Borgarbókasafninu Spönginni. Það eina sem þú þarft að gera er að svara átta spurningum um efni nokkurra vinsælla norrænna glæpasagna. Svörin við spurningunum er að finna í sérstakri glæpasagnahillu sem sett hefur verið upp á efri
Lesa meira

Sumarkaffihús í kirkjunni um verslunarmannahelgina, sunnudaginn 31. júlí kl. 11:00

Þriðja sumarkaffihús sumarsins verður haldið á sunnudaginn. Þetta er hefðbundin guðsþjjónusta en boðið er upp á kaffi á meðan á guðsþjónustu stendgur og setið borð eins og á kaffihúsi. Litabækur og litir eru í boði fyrir börn og fullorðna. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar
Lesa meira

Skráning er hafin í Tour of Reykjavik

Tour of Reykjavík er ný hjólreiðakeppni sem íþróttabandalag Reykjavíkur mun halda sunnudaginn 11. september 2016.  Boðið verður upp á fjölbreyttar hjólaleiðir fyrir alla þá sem áhuga hafa á hjólreiðum. Keppnin mun hafa upphaf og endi í Laugardalnum og ýmist hjólað alla leið
Lesa meira

Pílagrímamessa á Nónholti 17. júlí kl. 11:00

Hin árlega sumarguðsþjónusta verður á Nónholti 17. júli kl. 11:00. Í ár er það Grafarholtssöfnuður sem annast þjónustuna. Pílagrímaganga verður farin frá Grafarvogskirkju kl. 10:30 og gengið saman í Nónholt með nokkrum stoppum á leiðinni. Á sama tíma verður boðið upp á messuhlaup
Lesa meira

Fjölnir tapaði í Garðabænum

Fjölnir tapaði fyrir Stjörnunni, 2-1, þegar að liðin áttust við í Pepsídeildinni í knattspyrnu í Garðabæ í kvöld. Fjölnir átti möguleika að komast í efsta sætið með sigri en það tókst ekki og er liðið áfram í öðru sætinu. FH trónir áfram í efsta sætinu með 21 stig og Fjölnir er í
Lesa meira

Sumarmessa sunnudaginn 10. júlí kl 11:00

Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar ásamt messuþjónum. Barn verður borið til skírnar. Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Kirkjukaffi eftir messu!   Follow
Lesa meira

Þróunarfélag um uppbyggingu á Ártúnshöfða

Hugmyndir um stofnun þróunarfélags um uppbyggingu og breytingar á landnýtingu  Ártúnshöfða voru kynntar á fundi með lóðarhöfum nýlega, en á næstu árum verða miklar breytingar á hverfinu. Skipulagshugmyndir úr hugmyndasamkeppni gera ráð fyrir að Ártúnshöfði breytist í blandaða
Lesa meira

Brúðubíllinn heimsækir Grafarvoginn

Brúðubíllinn kom öðru sinni í Grafarvoginn. Helstu persónurnar voru mættar, Lilli, Dúskur, Gústi. Amma ásamt úlfinum Úlla. Júlí leikritið var í Fróðenginu og var góð mæting eins og alltaf. Lesa meira um Brúðubíllin á vefnum….. Hægt að skoða myndir hérna….  
Lesa meira

Hátíð í dag í tilefni af heimkomu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kemur heim til Íslands í dag, mánudaginn 4. júlí, eftir frækilegan árangur í Evrópukeppninni í knattspyrnu. Af því tilefni er boðið til fagnaðarfundar íslensku þjóðarinnar með landsliðshópnum í miðbæ Reykjavíkur. Landsliðið mun aka í opinni
Lesa meira