júlí 31, 2016

Saga Sif til liðs við Fjölni

Saga Sif Gísladóttir undirritaði samning við meistaraflokk kvenna á dögunum. Saga Sif leikur stöðu markmanns og er fædd árið 1995 og kemur frá FH þar sem hún er uppalin og hefur leikið allan sinn feril.  Saga er gríðarlega metnaðarfullur og vinnusamur markmaður sem kemur til með
Lesa meira

Námskeið og æfingar hefjast að nýju í körfunni eftir verslunarmannahelgina

Körfuboltanámskeiðin og -æfingarnar hefjast að nýju eftir verslunarmannahelgiá þriðjudaginn 2. ágúst.   Körfuboltanámskeið fyrir börn fædd 2007 – 2010, þrjár vikur í ágúst. Námskeiðin eru frá kl. 9-12 en boðið upp á gæslu frá kl. 8-9 og frá kl. 12-13. Umsjón: Collin Pryo
Lesa meira

Sumarkaffihús í kirkjunni um verslunarmannahelgina, sunnudaginn 31. júlí kl. 11:00

Þriðja sumarkaffihús sumarsins verður haldið á sunnudaginn. Þetta er hefðbundin guðsþjjónusta en boðið er upp á kaffi á meðan á guðsþjónustu stendgur og setið borð eins og á kaffihúsi. Litabækur og litir eru í boði fyrir börn og fullorðna. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar
Lesa meira