Aðsent efni

Mario framlengir við Fjölni

Vinstri bakvörðurinn Mario Tadejevic hefur framlengt samning sinn við Fjölni til tveggja ára eða út tímabilið 2018. Mario sem gekk í raðir Fjölnismanna fyrir tímablið hefur komið við sögu í öllum leikjum liðsins á tímabilinu. Á myndinni sjást Mario og Árni Hermannsson formaður
Lesa meira

FH stal sigrinum í Grafarvogi

Skagamenn eru komnir aftur á sigurbraut eftir frábæran sigur gegn Ólafsvíkingum sem virðast ekki geta hætt að tapa. ÍA spilaði afar vel og átti skilið að sigra, en Þórður Þorsteinn Þórðarson, Garðar Bergmann Gunnlaugsson og Arnar Már Guðjónsson skoruðu mörkin. Árni Vilhjálmsson
Lesa meira

Breyting á yfirþjálfun í knattspyrnu hjá Fjölni

Knattspyrnudeild Fjölnis og Elmar Örn Hjaltalín yfirþjálfari hafa komist að samkomulagi um að Elmar Örn láti af störfum sem starfsmaður deildarinnar.  Þetta ber frekar brátt að en niðurstaðan er sú að Elmar hættir í dag.  Vill knattspyrnudeildin þakka Elmari fyrir gott starf
Lesa meira

Heimasíða Menningarnætur 2016 er komin í loftið

Menningarnótt verður haldin í 21. skipti laugardaginn 20. ágúst. Dagskrá hennar er nú fullmótuð og nýbirt á vefnum menningarnott.is.  Menningarnótt verður haldin í 21. skipti laugardaginn 20. ágúst. Þá fylla stórir og smáir viðburðir götur og torg miðborgarinnar, húsasund, garða,
Lesa meira

Intersport mót Fjölnis fyrir 6.flokk karla og kvenna

Mótið er haldið í Dalhúsum, grassvæði Fjölnis fyrir neðan sundlaugina. Mótið er spilað á átta völlum í einu og dæmir meistaraflokkur karla mótið auk þess sem meistaraflokkur kvenna verður með sölutjald á svæðinu. Sjá myndir frá mótinu hérna….        
Lesa meira

Ákall til Grafarvogsbúa að mæta á völlinn, gul og glöð

Góðan dag, Þetta er ákall til Grafarvogsbúa að mæta á völlinn, gul og glöð, með alla fjölskylduna til að styðja Fjölni í næstu leikjum hjá meistaraflokkunum okkar. Stelpurnar okkar spila mikilvægan leik á sunnudaginn og svo er sannkallaður toppslagur á mánudaginn þegar FH mæt
Lesa meira

Sumarkaffihús og Jazz sunnudaginn 14. ágúst kl 11:00

Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og spilar ásamt Bjarka Guðmundssyni. Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur þjónar fyrir altari. Þetta er síðasta sumarkaffihúsið á þessu sumri. Boðið verður upp á kaffi, litabækur, liti og gott samfélag. Velkomin! Follow
Lesa meira

Tíu umsækjendur um embætti prests í Grafarvogskirkju

Tíu umsækjendur eru um embætti prests í Grafarvogsprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Embættið veitist frá 1. september nk. Umsækjendurnir eru mag. theol. Anna Þóra Paulsdóttir, mag. theol. Arnór Bjarki Blómsterberg, séra Fritz Már Berndsen Jörgensson, dr. Grétar Halldór
Lesa meira

Undirbúningur undir næsta skólaár í fullum gangi

Foreldrar eru minntir á að skrá börn sín í grunnskóla svo upplýsingar um nýja nemendur liggi tímanlega fyrir. Reykjavíkurborg minnir foreldra á að skrá börn sín í grunnskóla eða breyta umsóknum vegna flutninga á milli skóla. Undirbúningur fyrir næsta skólaár er í fullum gangi og
Lesa meira

Messa í kirkjunni sunnudaginn 7. ágúst

Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Kirkjukaffi eftir messu. Velkomin! Follow
Lesa meira