Aðsent efni

Jazz í hádeginu | Franskir kvikmyndatónar | Laugardaginn 11.febrúar í Bókasafninu Spönginni

Tónlistarhjónin Vignir Þór Stefánsson píanóleikari og Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir söngkona eru ekki innfæddir Grafarvogsbúar en hafa þó verið búsett í hverfinu lengi. Á febrúartónleikum Jazz í hádeginu flytja þau ásamt Leifi Gunnarssyni lög eftir franska kvikmyndatónskáldið og
Lesa meira

Fjölnir skólamót í handbolta 2017 – Dalhúsum 20.febrúar

Í vorhléi grunnskóla mun HKD Fjölnis halda skólamót fyrir alla í 5.-8. bekk. Allir þátttakendur, strákar og stelpur, byrjendur og lengra komnir eru beðnir um að mæta í íþróttafötum og í íþróttaskóm. Engin skráning. Bara mæta! Mæting í Fjölnishúsið við Dalhús 2. Komdu og kepptu
Lesa meira

Reykjavíkurúrval

Fyrsta æfing Reykjavíkurúrvalsins fór fram um helgina í Egilshöll. Fjölnir átti 8 leikmenn á æfingunni. Næsta æfing hópsins verður í lok febrúar. Gaman verður að fylgjast með strákunum í þessu verkefni og sjá hversu margir komast í lokahópinn fyrir Norðurlandamót höfuðborga sem
Lesa meira

Stuðningur áhorfenda mikilvægur

Frjálsíþróttakeppni WOW Reykjavik International Games fer fram í Laugardalshöllinni í dag og hefst klukkan 13:00. Sextán mjög góðir erlendir gestir taka þátt í mótinu auk fremsta frjálsíþróttafólks landsins. Erlendu gestirnir eru allir betri eða af svipuðu getustigi og okkar
Lesa meira

Stólpi Gámar – Gámasala og gámaleiga

Stólpi Gámar eru hluti af Stólpa ehf. sem er gamalgróið fyrirtæki sem hóf starfsemi sína 1974. Aðaleigandi fyrirtækisins til ársins 1999 var Þorlákur Ásgeirsson en núverandi aðaleigandi og framkvæmdastjóri er Ásgeir Þorláksson. Athafnasvæði Stólpa Gáma er að Klettagörðum 5 í
Lesa meira

Sunnudagurinn 29. janúar

Það verður messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Grétar Halldór Gunnarsson þjóna. Fermingarbörnum í Kelduskóla og Vættaskóla er sérstaklega boðið ásamt fjölskyldum. Það verður stuttur fundur með þeim eftir messuna. Kór Grafarvogskirkju syngur
Lesa meira

Sandur og salt fyrir íbúa

Eins og undanfarin ár eiga íbúar þess kost að sækja sér salt og sand á hverfastöðvar og verkbækistöðvar Reykjavíkurborgar til að bæta öryggi á gönguleiðum í sínu næsta nágrenni og heimkeyrslum.  Salt og sandur er aðgengilegur fyrir íbúa á eftirfarandi stöðum:  ·   
Lesa meira

Allir lesa – landsleikur í lestri að hefjast

Allir lesa – landsleikur í lestri fer fram árlega og gengur út á að skrá lestur á einfaldan hátt. Þriðji landsleikurinn verður haldinn nú á þorranum, frá 27. janúar til konudagsins 19. febrúar 2017. Keppt er í liðum og /eða sem einstaklingur og mældur sá tími sem varið er í
Lesa meira

Malbikað fyrir 1,5 milljarð í ár

Meiri fjármunum verður varið til viðgerða og endurnýjunar á malbiki á þessu ári en nokkru sinni áður. Fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir 1.460 milljónum króna til verkefnisins og er það ríflega tvöföldun frá því í fyrra.   Áhersla er lögð á endurnýjun bæði með fræsingu og malbikun,
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 22. janúar

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Fermingarbörnum í Rimaskóla og Foldaskóla er sérstaklega boðið ásamt fjölskyldum. Það verður stuttur fundur með þeim eftir messuna. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og séra Sigurður Grétar Helgason þjóna. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er
Lesa meira