Krakkar í karate standa sig vel í Skotlandi
„Þann 27. október sl. tóku 4 krakkar frá karatedeild Fjölnis og ein stúlka frá karatedeild Aftureldingar þátt í Kobe Osaka karatemóti í Skotlandi. Á mótinu var fjöldi krakka frá Skotlandi og Englandi. Íslensku keppendurnir stóðu sig með miklum sóma. Þeir Guðjón Már Lesa meira