Annar áfangi Bryggjuhverfis að fara í gang
185 íbúðir verða byggðar í öðrum áfanga Bryggjuhverfis við Tanga- og Naustabryggju en borgarráð hefur ákveðið að setja deiliskipulag fyrir reitinn í auglýsingu. Borgarráð hefur samþykkt að setja breytt deiliskipulag Lesa meira