Borgarbúar greiði götur sorphirðufólks
Borgarbúar eru vinsamlegast beðnir um að greiða götu sorphirðufólks í Reykjavík með því að kanna aðstæður við sorpgeymslur. Á sumum stöðum þarf að moka frá sorpgeymslum og hálkuverja, á öðrum stöðum þarf að losa Lesa meira