Alfarið í okkar höndum
,,Við vorum meðvitaðir um að við þyrftum að vinna báða síðustu leikina, sá fyrri er komin í höfn og síðasti leikurinn býður okkur næsta laugardag. Leikurinn við Leikni verður hreinn úrslitaleikur fyrir okkur. Mér fannst við leika betur í dag í síðari hálfleik og þá var betra... Lesa meira