Borgin vill aukinn sveigjanleika milli skólastiga
Borgarstjóri hefur óskað eftir formlegum viðræðum við Illuga Gunnarsson, menntamálaráðherra um hugmyndir sem tengjast auknum sveigjanleika á milli skólastiga. Í bréfi sem sent hefur verið til menntamálaráðherra kemur fram að viðræðurnar snúist um þrennt: i) Að kanna kosti þess og... Lesa meira