Körfuboltakynning 15 ára og yngri

Fjölnir karfa feature imageFjölnir býður krökkum 15 ára og yngri að kíkja í körfu!

28-30 ágúst verða körfuboltabúðir fyrir 15 ára og yngri!

Búðirnar fara fram í Dalhúsum á eftirfarandi tímum:

Miðvikudagur 28 ágúst kl. 17:00-19:00

Fimmtudagur 29 ágúst kl. 19-20:30

Foreldrafundur verður samhliða þar sem starf vetrarins

verður kynnt. Hvetjum við sem flesta foreldra til þess að

mæta og taka þátt í starfinu með okkur í vetur.

Föstudagur 30 ágúst. kl 16:00-18:00

Allir eru velkomnir og má mæta alla dagana eða þá daga

sem hentar. Hópnum verður skipt upp eftir aldri!

Komdu og kíktu í körfu!

Upplýsingar um æfingar í vetur kom inn í lok vikunnar og má nálgast á www.fjölnir.is

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.