Vetur 2014
Næstu námskeið.
Öll námskeið eru í 8 skipti + eftirfylgni.
Námskeið fyrir 10-12 ára – 5.-7.bekkur kl.17-20.00
Námskeið hefst 13.janúar, mánudagar. 9 sæti laus.
Námskeið hefst 11.febrúar, þriðjudagar.
Námskeið fyrir 13-15 ára – 8.-10.bekkur kl.17-20.30
Námskeið hefst 8.janúar, miðvikudagar. 9 sæti laus
Námskeið hefst 4.febrúar, þriðjudagar.
Akranes – áætlað að halda námskeið þar í feb/mars – dagsetningar auglýstar síðar.
Námskeið fyrir 16-20 ára -menntakskóli – kl.18-22
Námskeið hefst 14.janúar, þriðjudagar.UPPSELT/BIÐLISTI
Námskeið hefst 5.febrúar, miðvikudagar.
3 daga námskeið – frábær kostur fyrir þá sem geta ekki skuldbundið sig í 8 vikur.
7.-9.mars. Föstudag kl.17-21. Laugardag og sunnudag kl.08.30-17.
Námskeið fyrir 21-25 ára – háskóli/vinnumarkaður – kl.18-22
Námskeið hefst 15.janúar, miðvikudagar. UPPSELT/BIÐLISTI
Námskeið hefst 6.febrúar, fimmtudagar.
3 daga námskeið – frábær kostur fyrir þá sem geta ekki skuldbundið sig í 8 vikur.
14.-16.mars. Föstudag kl.17-21. Laugardag og sunnudag kl.08.30-17.
Skráning er hafin í síma 555-7080, eða á jon@dale.is
Verð og greiðsluskilmálar
Verð á námskeiðinu Næsta kynslóð fyrir 10-12 ára er kr.79.900
Verð á námskeiðinu Næsta kynslóð fyrir 13-15 ára er kr.104.000.
Verð á námskeiðinu Næsta kynslóð fyrir 16-20 ára er kr.104.000.
Verð á námskeiðinu Næsta kynslóð fyrir 21-25 ára er kr.104.000.
Verð á þriggja daga námskeiðinu Næsta kynslóð er kr. 79.000
Hægt er að dreifa greiðslum í allt að 3 mánuði vaxtalaust (léttgreiðslur) með 2% lántökugjaldi. Við bjóðum einnig upp á raðgreiðslur með vöxtum í allt að 36 mánuði.
Unglingar undir 18 ára aldri geta nýtt styrki frá sveitarfélögum svo sem frístundakort upp í greiðslu.
Kostar álíka og gosdrykkur og súkkulaðistykki í 10 mánuði.
Gosflaska og súkkulaði kosta í kringum 320 kr. Ef þú kaupir eina gos og eitt súkkulaði á dag í níu mánuði kostar það um 96.000 krónur eða álíka og þjálfunin.