Fjölnir í undanúrslit á Reykjavíkurmótinu

Fjölnir tryggði sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu með því að leggja Fylki af velli, 2-1, í Egilshöllinni. Það var Aron Sigurðarson sem kom Fjölni yfir í leiknum úr vítaspyrnu eftir að brotið hafði verið á Gunnar Má Guðmundssyni. Fylkir koms
Lesa meira

Daginn farinn að lengja – ægifagur morgun í Grafarvogi

Tæplega mánuður er síðan að dagur fór að lengja. Þegar sól fer að hækka á lofti eftir vetrarsólstöður og daginn að lengja er stundum sagt að munurinn nemi hænufeti á dag. Morguninn var ægifagur í Grafarvoginum í morgun og sást þá greinilega munurinn á dagsbirtunni en myndin var
Lesa meira

ÁTVR óskar eftir húsnæði til leigu í Grafarvogi

Nú virðist sem að Vínbúð verði á nýjan leik opnuð í Grafarvogi. Vínbúð var um nokkurra ára skeið í Spönginni en ÁTVR ákvað að loka henni fyrir rúmum fjórum árum síðan því húsnæði þar þótti ekki henta lengur. Í dagblöðum nú um helgina óskar ÁTVR eftir húsnæði til að taka á leigu í
Lesa meira

Hafið er námskeið í fullorðinsfimleikum

Nýtt námskeið í fullorðinsfimleikunum hófst í gær og stendur í 12 vikur. Námskeiðið fer fram í aðstöðu fimleikadeildarinnar í Egilshöllinni og er fyrir 18. ára og eldri. Æfingar verða á mánudögum kl:20.00-21:30 og miðvikudögum kl.20:30-22:00. 12 vikna námskeið kostar 19.500 kr.
Lesa meira

Tvískiptar metanbifreiðar í sorphirðunni

Sorphirða Reykjavíkurborgar hefur fengið þrjá nýja metanknúna Scania bíla til að sinna losun grárra og blárra tunna í borginni og mun fá þann fjórða á næstu dögum. Þrír þeirra eru með tvískiptum kassa til losunar á tveimur úrgangsflokkum í einu. Við losun grárra og blárra tunn
Lesa meira

Þrettándabrennur á föstudag og laugardag

Þeir sem standa fyrir þrettándabrennum hafa ákveðið að fresta þeim til næstu helgar vegna veðurs. Dagskrá og aðrar tímasetningar eru óbreyttar. • Þrettándagleðin í Grafarvogi verður laugardaginn 10. janúar og hefst með blysför 17:50, en kakó og kyndlasala er frá kl. 17:15.  
Lesa meira

Aðstoð starfsmanna kirkjugarðanna yfir jólahátíðina

Þó nokkur umferð var í Gufuneskirkjugarði í dag og aðstandendur að vitja leiða ástvina sinna. Á Þorláksmessu og aðfangadag milli kl. 9:00 – 15:00 eru starfsmenn KGRP til aðstoðar í Fossvogskirkjugarði, Gufuneskirkjugarði, Kópavogskirkjugarði og Hólavallagarði. Þeir aðstoða
Lesa meira

Flugeldafjáröflun fimleikadeildar Fjölnis

Í tilefni af byggingu nýs fimleikahúss við Egilshöllina hefur stjórn fimleikadeildar Fjölnis blásið til flugeldafjáröflunar í samstarfi við PEP flugelda. Velunnurum deildarinnar er boðið að kaupa gjafabréf sem gilda á sölustað PEP flugelda að Draghálsi 12 á opnunartím
Lesa meira

Fólk hugi að lausum munum – veður fer versandi

Mjög hvasst er á höfuðborgarsvæðinu og eru fólk hvatt til að huga að lausum munum og koma þeim í skjól. Björgunarsveitir eru að störfum víða á Suður- og Suðvesturlandi. Verkefnin eru af ýmsum toga; lausar þakplötur og klæðningar, fjúkandi girðingar og sorptunnur, brotnir gluggar
Lesa meira

Hugmyndasamkeppni um Elliðaárvog og Ártúnshöfða

Reykjavíkurborg auglýsir eftir þátttakendum í forval fyrir lokaða hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogs – Ártúnshöfða. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Hugmyndasamkeppnin gengur út á að útfæra hugmyndir og tillögur um skipulag svæðisins
Lesa meira