Risaleikur í Dalhúsum í kvöld

Fjölnir og Víkingur mætast í fjórðu viðureign liðanna um sæti í Olís-deildinni í handknattleik í íþróttahúsinu í Dalhúsum klukkan 19.30 í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er, 2-1, fyrir Víkingi. Það lið sem fyrr verður til að að vinna þrjá leiki tryggir sér sætið í í efstu deild á
Lesa meira

Grafarvogurinn hefur að geyma gríðarlegt fuglalíf

Þegar farfuglarnir flykkjast heim til Íslands er vorið komið og sumarið á næsta leiti. Gunnar Þór Hallgrímsson, dósent við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, og Tómas Grétar Gunnarsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi, leiddu í gærmorgu
Lesa meira

Fjölnir knúði fram fjórða leikinn gegn Víkingi

Fjölnir skellti Víkingi í þriðja leik liðanna um sæti í Olís-deildinni í handknattleik í Víkinni í Fossvogi í dag. Lokatölur leiksins, 19-21, eftir að Fjölnir hafði leitt í hálfleik, 8-10. Fjölnir náði mest fjögurra marka forystu í síðari hálfleik en lokamínútur leiksins vor
Lesa meira

Fuglaskoðun í Grafarvogi

Þegar farfuglarnir okkar flykkjast heim til Íslands er vorið komið og sumarið á næsta leiti. Laugardaginn 25. apríl munu þeir Gunnar Þór Hallgrímsson, dósent við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, og Tómas Grétar Gunnarsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskól
Lesa meira

Fjölnir tapaði fyrsta leiknum

Fjölnir tapaði fyrsta leiknum gegn Víkingi í úrslitakeppni liðanna um sæti í Olís-deildinni á næsta keppnistímabili. Lokatölur leiksins urðu, 27-21, en viðureign liðanna fór fram í Víkinni í Fossvogi. Í hálfleik var staðan, 12-8, fyrir Víkingum sem höfðu yfirhöndina allan
Lesa meira

Fyrsta úrslitarimma Fjölnis og Víkings í Víkinni í kvöld

Fyrsta úrslitarimma Fjölnis og Víkings um sæti í Olís-deildinni í handknattleik verður háð í Víkinni í kvöld og hefst viðureignin klukkan 19.30. Önnur viðureignin verður í Dalhúsum á fimmtudag, sumardaginn fyrsta, og hefst klukkan 19.30. Ljóst er að fram undan eru mikilvægustu
Lesa meira

Fjölnismaður setti heimsmet í skriðsundi

Jón Margeir Sverrisson setti nýtt heimsmet í 200 metra skriðsundi í flokki S14 (þroskahamlaðir) á Opna Þýska meistaramótinu í sundi sem fram fer í Berlín þessa dagana og lýkur um helgina. Jón Margeir tók heimsmetið af Ástralanum Daniel Fox og synti Jón Margeir á 1.56,94 mínútum.
Lesa meira

Getum farið alla leið og þangað hefur stefnan verið tekin

Önnur viðureign Fjölnis og Selfoss í umspilsleikjunum um sæti í Olís-deildinni í handknattleik verður háð annað kvöld í Vallaskóla á Selfossi og hefst leikurinn klukkan 19.30. Fjölnismenn unnu fyrstu viðureignina í Dalhúsum sl. föstudagskvöld og það lið sem fyrr verður að vinna
Lesa meira

Höfuborgarbúar jákvæðir gagnvart ferðamönnum

Aðeins 2% íbúa á höfuðborgarsvæðinu eru neikvæð gagnvart ferðamönnum. Mikill meirihluti íbúa eða 84,5% er mjög jákvæður gagnvart ferðamönnum eða frekar jákvæður en 13,1 eru í meðallagi jákvæðir. Þetta kemur fram í viðhorfskönnun sem Höfuðborgarstofa lét gera. Íbúar
Lesa meira

Úrslitarimma Fjölnis og Selfoss hefst í kvöld

Úrslitakeppnin í 1. deild karla í handknattleik hefst í kvöld þegar Fjölnir tekur á móti Selfyssingum í íþróttahúsinu í Dalhúsum og hefst viðureignin klukkan 19.30. Það lið sem verður fyrr til að vinna tvo leiki fer síðan í hreina úrslitarimmu við annað hvort Víking eða Hamrana
Lesa meira