apríl 28, 2015

Þakið í Dalhúsum ætlaði af – oddaleik þarf til

Fjölnismenn í handboltanum hafa ekki sagt sitt síðasta orð í einvíginu við Víking um sæti í Olís-deildinni á næsta tímabilinu. Liðið vann í kvöld, 24-23, eftir framlengdan leik, en að loknum venjulega leiktíma var staðan, 22-22. Þvílíkur leikur sem boðið var upp á, spennan
Lesa meira

Risaleikur í Dalhúsum í kvöld

Fjölnir og Víkingur mætast í fjórðu viðureign liðanna um sæti í Olís-deildinni í handknattleik í íþróttahúsinu í Dalhúsum klukkan 19.30 í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er, 2-1, fyrir Víkingi. Það lið sem fyrr verður til að að vinna þrjá leiki tryggir sér sætið í í efstu deild á
Lesa meira

Skráning í sumarstarf fyrir börn og unglinga að hefjast

Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu í boði fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Frá og með mánudeginum 27. apríl má finna upplýsingar um sumarstarf í Reykjavík fyrir börn og unglinga á aldrinum 5-18 ára á frístundavef ÍTR www.fristund.is. Þar má nefna
Lesa meira