apríl 12, 2015

Getum farið alla leið og þangað hefur stefnan verið tekin

Önnur viðureign Fjölnis og Selfoss í umspilsleikjunum um sæti í Olís-deildinni í handknattleik verður háð annað kvöld í Vallaskóla á Selfossi og hefst leikurinn klukkan 19.30. Fjölnismenn unnu fyrstu viðureignina í Dalhúsum sl. föstudagskvöld og það lið sem fyrr verður að vinna
Lesa meira

Miðgarðsmótið í skák haldið í 10. sinn. Rimaskóli hefur alltaf sigrað

Árið 2006 kom Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs, í samstarfi við Skákdeild Fjölnis á skákmóti á milli grunnskóla hverfisins. Mótið hefur allt frá upphafi verið afar vinsælt og um 100 nemendur tekið þátt í því hverju sinni. Miðgarðsmótið fór fram í tíunda sinn föstudaginn 10.
Lesa meira

Höfuborgarbúar jákvæðir gagnvart ferðamönnum

Aðeins 2% íbúa á höfuðborgarsvæðinu eru neikvæð gagnvart ferðamönnum. Mikill meirihluti íbúa eða 84,5% er mjög jákvæður gagnvart ferðamönnum eða frekar jákvæður en 13,1 eru í meðallagi jákvæðir. Þetta kemur fram í viðhorfskönnun sem Höfuðborgarstofa lét gera. Íbúar
Lesa meira