Frábær sigur Fjölniskvenna í Olís-deildinni í handbolta

Fjölnir lagði HK í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag með 20 mörkum gegn 18 í Dalhúsum. Þetta var fyrsti sigur Fjölnis í Olís-deildinni frá upphafi. HK hafði yfirhöndina eftir fyrri hálfleik en í leikhéi var staðan, 8-12, fyrir Kópavogsliðið.   Fjölnisstúlkur mættu ákveðnar
Lesa meira

Tré brotnuðu í veðurofsanum í Grafarvogskirkjugarði

Mikið óveður gekk yfir suðuvesturlandið í nótt og hafði lögregla og björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu í nógu að snúast. Björgunarsveitir fóru í yfir 40 útköll þar sem trampólín, þakplötur og vinnupallar höfðu fokið og tré brotnuðu í veðurofsanum. Í Grafarvogskirkjugarðinum
Lesa meira

Enn eitt jafnteflið hjá Fjölni – nú gegn Stjörnunni

Fjölnir gerði jafntefli við Stjörnuna, 1-1, í Pepsídeild karla í knattspyrnu á Fjölnisvelli í kvöld.  Eftir leikinn situr Grafarvogsliðið áfram í fimmta sætinu, nú með 27 stig, og tveimur stigum á eftir Valsmönnum sem eru í fjórða sætinu. Enn eitt jafnteflið varð staðreyndin en
Lesa meira

Fjölnismenn klaufar að landa ekki sigri

Fjölnismenn virtust vera með unninn leik í höndunum þegar Valsmenn komu í heimsókn á Fjölnisvöllinn í  viðureign liðanna í Pepsdídeild karla í knattspyrnu í kvöld. Fjölnismenn mættu ákveðnir til leiks og það voru ekki liðnar nema sjö mínútur af leiknum þegar Aron Sigurðarson var
Lesa meira

Menningarnótt haldin í tuttugasta skipti

Menningarnótt verður haldin í tuttugasta skipti næstkomandi laugardag 22. ágúst og fagnar því stórafmæli í ár. Í tilefni þess verður sett upp ljósmyndasýning á Austurvelli á Menningarnótt með myndum frá fyrri hátíðum. Yfirskrift Menningarnætur er „Gakktu í bæinn!“ líkt og
Lesa meira

Afrek óskast – veistu um afrekskonu?

Sum afrek eru sýnileg og minnisstæð. Afrek kvenna eru þó mörg hver dulin almenningi, falin í hversdagsleikanum og hafa aldrei verið verðlaunuð. Í september verður afrekasýning kvenna á Íslandi opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar verður gerð grein fyrir framlagi kvenna ti
Lesa meira

Góður árangur Fjölnisstúlkna í strandhandbolta yngri flokka

Íslandsmótið í strandhandbolta hjá yngri flokkum fór fram í fyrsta skipti um síðustu helgi. Stelpurnar í 3. flokki kvenna hjá Fjölni gerðu sér lítið fyrir og unnu mótið kvennamegin í sínum aldursflokki og enduðu í 4. sæti í heildarkeppni 3. flokks karla og kvenna, en kyni
Lesa meira

Fjölnir átti góðan hóp keppenda á Unglingalandsmótinu

Fjölnir átti góðan hóp keppenda í frjálsum íþróttum á Unglingalandsmótinu sem fram fór á Akureyri um verslunarmannahelgina. Alls fengu þau 6 gullverðlaun, 3 silfur og 3 brons. Mótið fór fram við góðar aðstæður á Akureyri en í frekar köldu veðri. Eftirfarandi keppendur hlut
Lesa meira

Matarkistan Viðey – fræðsluganga á þriðjudag

Sagnfræðingarnir Sólveig Ólafsdóttir og Guðrún Hallgrímsdóttir mun leiða göngu um Viðey þar sem umræðuefnið verður matur og matarmenning. Á göngu um eyjuna verða landkostir hennar rifjaðir upp og varpað ljósi á margbreytilega búskaparhætti jafnt á uppgangs– s
Lesa meira

Ágengar plöntur í borgarlandinu

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar ætlar að grípa til aðgerða vegna útbreiðslu trölla-, húna- og bjarnarklóa í Reykjavík. Þetta eru plöntur af ættkvíslinni Heracleum en fundist hafa þrjár tegundir sem ganga undir ýmsum nöfnum en samkvæmt íslenskri málstöð nefnast þær:
Lesa meira