Fimleikahúsið við Egilshöll tekið í notkun um helgina

Formleg vígsla á nýja fimleikahúsi Fjölnis við Egilshöllina verður á laugardaginn kemur.  Fimleikafólk frá Fjölni verður með sýningu við opnunina fyrir boðsgesti. Húsið verður opnað almenningi eftir sýningu iðkennda fimleikadeildarinnar. Bygging nýja hússins hófst í ágúst 2014 og
Lesa meira

Frábær sigur hjá Fjölnisstúlkunum í handboltanum

Kvennalið Fjölnis vann frábæran sigur á FH í Olísdeildinni í handknattleik í gærkvöldi en leikur liðanna var háður í Dalhúsum.  Lokakaflinn var æsispennandi en þegar 30 sekúndur voru til leiksloka jöfnuðu FH-stúlkur leikinn og Fjölnir hafði boltann það sem eftir lifði leiksins. 
Lesa meira

Ylfa Ýr sigraði á stúlknameistaramóti TR

Fjölnisstúlkan Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir sigraði glæsilega á stúlknameistaramóti Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór um helgina. Ylfa Ýr sem er nemandi í 5. bekk Foldaskóla hlaut 6,5 vinninga af 7 möguleikum, gerði einungis eitt jafntefli en vann aðrar skákir. Ylfa Ýr hlaut
Lesa meira

Þétt setinn bekkurinn á starfsdegi SFS í Grafarvogi

Vogin, samráðsvettvangur um skóla- og frístundastarf í Grafarvogi og á Kjalarnesi, hélt sameiginlegan starfsdag 9 október. Þetta er í fyrsta skipti sem sameiginlegur starfsdagur SFS er haldinn í Grafarvogi, þ.e. starfsfólks leikskóla, grunnskóla , frístundaheimil
Lesa meira

Ágúst Gylfason framlengir samning sinn við Fjölni

Fjölnismenn í knattspyrnunni er þegar farnir að huga að næsta tímabili í Pepsídeildinni. Nú hefur verið gengið frá framlengingu samnings við Ágúst Gylfason um að hann þjálfi liðið áfram en þetta kemur fram á mbl.is í dag. Þetta eru gleðifréttir því Ágúst hefur náð mjög góðu
Lesa meira

Sandra Sif vann silfur og brons á Norðurlandamóti

Sandra Sif Gunnarsdóttir, sundkona hjá Sunddeild Fjölnis, vann eitt silfur og eitt brons í yngri flokki á Norðurlandamóti fatlaðra í Bergen í Noregi um síðustu helgi. Norðmennirnir settu mótið upp þannig að keppendur fá stig fyrir það hversu nálægt þeir eru heimsmeti í þeirr
Lesa meira

Fjölnir bikarmeistari í 2. flokki í knattspyrnu

Fjölnir tryggði sér í kvöld bikarmeistaratitil í 2. flokki karla í knattspyrnu í úrslitaleik keppninnar á Kópavogsvelli. Strákarnir úr Fjölni mættu Breiðabliki og fóru með sigur af hólmi, 5-4, eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni. Að loknum venjulegum leiktíma var staða
Lesa meira

Elín þökkuð störf í þágu reykvískra barna

Á fundi leikskólastjóra borgarinnar fyrir helgina var Elín Ásgrímsdóttir fráfarandi leikskólastjóri Fífuborgar kvödd eftir 23 ára starf. Elín hefur unnið hjá Reykjavíkurborg frá árinu 1972 og átt afar farsælan feril sem leikskólastjóri í Fífuborg í tæp 23 ár. Leikskólastjóra
Lesa meira

Evrópsk samngönguvika farin af stað

„Blandaðu flandrið“ eru hvatningarorð evrópskrar samgönguviku sem hefst á morgun, en með þeim er fólk hvatt til að velja, blanda og njóta þeirra samgöngumáta sem bjóðast. Á fyrsta degi samgönguviku, miðvikudaginn 16. september mun göngugötusvæði miðborgarinnar í fyrsta sinn ná
Lesa meira

Fjölnir gerði góða ferð í Breiðholtið

Pepsídeildarlið Fjölnis í knattspyrnu heldur sínu striki í deildinni þegar það gerði góða ferð í Breiðholtið í dag í 19. umferð mótsins. Fjölnir lagði Leikni að velli, 2-3. Það var Guðmundur Karl Guðmundsson sem kom Fjölni yfir á 16. mínútu. Leiknismenn sem eru að berjast fyri
Lesa meira