Borgarstjóri flytur skrifstofuna í Grafarvog

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun flytja skrifstofu sína í félagsheimilið Borgir í Spönginni 43. Hann mun heimsækja skóla, stofnanir, íþróttafélög og fyrirtæki í hverfinu. Þetta er í sjötta sinn sem borgarstjóri færir sig um set innan borgarinnar en hann var í Árbæjarhverfi í
Lesa meira

Mikilvægur leikur á Skaganum í kvöld

Önnur viðureign Fjölnis og ÍA í einvíginu um sæti í Dominosdeildinni í körfuknattleik karla verður háð á Akranesi í kvöld og hefst leikurinn klukkan 19.15. Fjölnir hóf einvígið vel og vann fyrstu rimmu liðanna í Dalhúsum í fyrrakvöld. Það er ástæða fyrir stuðningsmenn Fjölnis að
Lesa meira

Vorverkin í fullum gangi

Með hækkandi sól erum við minnt á að vorið er ekki langt undan enda apríl mánuður genginn í garð. Vorverkin bíða okkar í allri sinni mynd, hreinsa garðinn, klipping trjáa og runna. Í dag hafa hreinsunarbílar verið að störfum víðs vegar í Grafarvogunum við hreinsun gatna.
Lesa meira

Malbikunarmenn fylla í holurnar

Það hefur ekki farið framhjá ökumönnum að götur borgarinnar eru víðast hvar illar farnar eftir veturinn og mikil vinna við lagfæringar bíða á næstu vikum. Viðgerðaflokkar hafa verið við störf síðustu daga í Grafarvoginum og verða það á næstunni. Malbikunarmenn voru að fylla í
Lesa meira

Króati genginn í raðir Fjölnis í knattspyrnunni

Fimmti erlendi leikmaðurinn hefur samið við Fjölni um að leika með liðinu í Pepsídeildinni í sumar. Hér er um ræða Króata að nafni Mario Tadejevic, sem leikur stöðu vinstri bakvarðar, en hann var með lðinu í æfingaferð á Spáni um páskana. Mario er 27 ára sóknarsinnaður bakvörður
Lesa meira

Fjölnir hóf einvígið við ÍA með sigri

Karlalið Fjölnis hóf einvígið við ÍA um sæti í úrsvalsdeildinni á næsta tímabili með sigri þegar liðin áttust við í Dalhúsum í gærkvöldi.  Lokatölur leiksins urðu, 79-73, en í hálfleik var staðan, 45-36, fyrir Grafarvogsliðið. Fjölnir var beittara allan fyrri hálfleikinn. Síðari
Lesa meira

Úrslitakeppnin í körfunni að hefjast

Undanúrslit í 1. deild karla í körfuknattleik eru að hefjast en fyrsta viðureign Fjölnismanna gegn ÍA verður í íþróttahúsinu í Dalhúsum annað kvöld, miðvikudaginn 30. mars, klukkan 19.15. Í hinni viðureigninni eigast við Valur og Skallagrímur og er fyrstu leikur liðanna
Lesa meira

Góður sigur Fjölnis á Selfyssingum

Fjölnir vann góðan sigur á Selfyssingum í 1. deild karla í handknattleik í Dalhúsum í gærkvöldi. Fjölnir leiddi framan af fyrri hálfleik og höfðu um tíma fjögurra marka forystu. Gestirnir komust á ný inn í leikinn og jöfnuðu metin fyrir hálfleik, 14-14, og þannig stóðu leikar í
Lesa meira

Hreinsun á hjólastígum er hafin

Byrjað er að hreinsa helstu hjólastíga í Reykjavík, en hægt var að byrja fyrr en áætlun sagði til um vegna góðrar tíðar. „Við hreinsum sandinn af helstu stofnstígunum hjólaleiða fyrst og er það von okkar að það náist fyrir páska,“ segir Björn Ingvarsson, deildarstj
Lesa meira

Viðgerðir á malbiki hafnar

Starfsmenn Fagverks unnu af krafti í gær við holuviðgerðir á malbiki. „Það er þornað á öllum götum og hitinn mjög hagstæður,“ segir Ólafur Á. Axelsson, verkefnisstjóri í malbiksviðgerðum í Reykjavík. Fagverk er með tvo vinnuflokka, auk þess eru starfsmenn hverfastöðv
Lesa meira