Stelpurnar töpuðu fyrir KR í gærkvöldi

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu tapaði fyrir KR 2-0 á Fjölnisvelli í gærkvöld í B-riðli 1. deildarinnar. KR-konur byrjuðu leikinn af miklum krafti og skoruðu fyrsta markið strax á 11. mínútu. Eitthvað virtist lið Fjölnis slegið út af laginu og náðu stelpurnar illa að halda
Lesa meira

Frábær sigur á Leikni í loka leik fyrri umferðar

  ,Það var mikið vinnuframlag í dag og þetta var frábær sigur,“ sagði Ágúst Þór Gylfason þjálfari Fjölnis við Fótbolta.net eftir 1-0 sigur liðsins á Leikni R. í kvöld. Skemmtanagildið var ekki hátt í leiknum í kvöld en afar fá færi litu dagsins ljós. ,,Það hafa oft
Lesa meira

Sameiginleg útiguðsþjónusta að Nónholti

Sameiginleg útiguðsþjónusta að Nónholti kl. 11.00 ásamt Árbæjar- og Grafarholtssöfnuði. Nónholt er fallegur skógarreitur innst í Grafarvogi rétt við Vog, sjúkrahús SÁÁ. Pílagrímaganga frá Grafarvogskirkju kl. 10.30 að Nónholti. Prestar safnaðanna þjóna fyrir altari. Séra Sigríður
Lesa meira

Fjölnir á N1 mótinu

Strákarnir stóðu sig ótrúlega vel á N1 mótinu sem var að ljúka fyrir norðan. Follow
Lesa meira

Jasmín Erla Ingadóttir valin í æfingahópinn.

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt æfingahóp leikmanna vegna úrslitakeppni EMU17 kvenna sem fram fer á Íslandi í júní 2015. Næstu æfingar æfingar hópsins fara fram helgina 6.-7. júlí og eru hluti af undirbúningi íslenska liðsins.   Frá okkur
Lesa meira

Fjölnir gerir jafntefli við Grindavík

Fjölnir og Grindavík gerðu 0:0 jafntefli í tilþrifalitlum leik í Grafarvogi en Grindvíkingar halda þar með þriggja stiga forystu.               Follow
Lesa meira

Heilsugæslan

Sumartími síðdegisvaktar 1. júlí til 16. ágúst er síðdegisvaktin einungis opin mánudaga og þriðjudaga frá kl 16:00 til 18:00. Um síðdegisvaktina Læknar stöðvarinnar eru með síðdegisvakt sem er venjulega opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 16:00 til 18:00. Engin síðdegisvakt er á
Lesa meira

Byrjunarlið Íslands gegn Finnum

Opna NM U17 kvenna: Byrjunarlið Íslands gegn Finnum Leikurinn hefst kl. 16:30 í Sandgerði 4.7.2013 Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Finnum í dag kl. 16:30 á N1-vellinum í Sandgerði.  Með sigri á íslenska liðið möguleika á öðru
Lesa meira

Fjölnir mætir Grindavík

Fjölnir mætir Grindavík í 1.deildinni í kvöld. Þetta verður hörkuleikur og á Fjölnir möguleika á að vinna sig upp um nokkur sæti með sigri. Fjölmennum á völlinn og sýnum stuðning okkar. Drengir úr 6.flokk verða kynntir í hálfleik. Follow
Lesa meira

Námskrár

Menntamálaráðuneytið gefur út aðalnámskrár leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla á grundvelli laga um viðkomandi skólastig. Aðalnámskrár hafa ígildi reglugerðar og í þeim er kveðið nánar á um útfærslu laga og reglugerða. Þær kveða m.a. á um markmið og fyrirkomulag skólastarfs,
Lesa meira