Litli Grafarvogsdagurinn 2021 laugardaginn 29.maí.

Litli Grafarvogsdagurinn fer fram laugardaginn 29.maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag en ætlunin er svo að halda annan dag núna í haus þegar búið er að aflé
Lesa meira

Fjölnisblað knattispyrnudeildar

Kæra FjölnisfólkFjölnisblaðið 2021 – kynningarrit knattspyrnudeildar er komið út Rafræna útgáfu þess má nálgast hér:https://mojito.is/fjolnisbladid/ Blaðið er hið veglegasta og var prentað í 6.500 eintökum og dreift í öll hús í Grafarvogi (þ.m.t. Bryggjuhverfi). En útgáf
Lesa meira

Gallerí Korpúlfsstaðir stendur á tímamótum.

Gallerí Korpúlfsstaðir stendur á tímamótum. Eftir 10 frábær ár á Korpúlfsstöðum erum við því miður að missa húsnæðið og þurfum því að hætta með galleríð í lok maí. En góðu fréttirnar eru þær að vefverslun gallerísins verður starfrækt áfram.
Lesa meira

Fjölmennt skákmót Fjölnis á sumardaginn fyrsta

Frábær þátttaka var á Sumarskákmóti Fjölnis í Rimaskóla þar sem 75 efnilegir skáksnillingar á grunnskólaaldri fögnuðu sumrinu við skákborðið.  Rótarýklúbbur Grafarvogs gaf líkt og áður alla verðlaunagripi á sumarskákmótið en alla vinninga og glaðning gáfu Hagkaup, EmmEss, Pizzan,
Lesa meira

Teqball borðin við Egilshöll formlega tekin í notkun.

Búið er að koma upp Teqball velli við Egilshöll í Grafarvogi og var formleg opnun á honum sumardaginn fyrsta.. Teqball er nýleg íþrótt sem spiluð er á borði sem svipar til borðtennisborðs. Íþróttin á auknu fylgi að fagna um alla veröld og því erum við stolt að opna þennan nýj
Lesa meira

Rannsóknir & greining – skýrslur

Menntun, menning, samband við foreldra, heilsa, líðan og vímuefnaneysla ungmenna í framhaldsskólum á Íslandi. Á heimasíðu Rannsóknir & Greiningu er hægt að lesa tvær skýrslur frá því okt. 2020 bæði grunn- og framhaldsskólum í þeim eru niðurstöður fyrir heildina
Lesa meira

Handbók Foreldrarölts

Foreldrarölt myndar tengsl og stuðlar að auknu samtali milli foreldra í hverfinu. Með því að taka þátt í foreldrarölti kynnist þú öðrum foreldrum og kynnist hverfinu þínu á annan hátt. Einnig hefur þú góð áhrif á hverfisbraginn og það félagslega umhverfi sem börn hverfisins bú
Lesa meira

Ný íþrótt í Grafarvogi

Teqball borð í hjarta Grafarvogs. Komið hefur verið fyrir tveimur Teqball borðum á einum af battvöllunum fyrir utan Egilshöll. Hvað er Teqball?Teqball er ný íþrótt sem spiluð er á kúptu borði sem svipar til borðtennisborðs. Teqball sameinar fótbolta og borðtennis en í gegn
Lesa meira