maí 4, 2021

Gallerí Korpúlfsstaðir stendur á tímamótum.

Gallerí Korpúlfsstaðir stendur á tímamótum. Eftir 10 frábær ár á Korpúlfsstöðum erum við því miður að missa húsnæðið og þurfum því að hætta með galleríð í lok maí. En góðu fréttirnar eru þær að vefverslun gallerísins verður starfrækt áfram.
Lesa meira